Mannskaði vegna flóðbylgja 26. desember 2004 00:01 Flóðbylgjur, sem oft orsakast af neðansjávarjarðskjálftum, hafa í gegnum tíðina valdið stórfelldum spjöllum í strandbyggðum. Sagnir af slíkum hamförum eru til bæði frá Róm og Grikklandi til forna, þar með talið frásögn af flóðbylgju sem gekk yfir Miðjarðarhafið austanvert 21 júlí árið 365 og drap þúsundir íbúa Alexandríu í Egyptalandi. 26. desember 2004. Öflugasti jarðskjálfti síðustu 40 ára kemur af stað flóðbylgjum sem fara yfir þúsundir kílómetra og bresta á ströndum að minnsta kosti fimm Asíuríkja. Yfir 10 þúsund létu lífið og meira en milljón varð fyrir skakkaföllum. 17. júlí 1998. Jarðskjálfti sem reið yfir út af norðurströnd Papúa Nýju-Gíneu gat af sér flóðbylgju sem drap um 2.000 manns og skildi þúsundir til viðbótar eftir heimilislaus. 16. ágúst 1976. Flóðbylgja varð yfir 5.000 manns að bana í Moro flóa svæðinu við Filippseyjar. 28. mars 1964. Jarðskjálfti sem reið yfir á föstudaginn langa í Alaska gat af sér flóðbylgju sem setti bróðurpart strandlengjunnar í Alaska í kaf og lagði þrjú þorp í rúst. Í Alaska varð flóðið 107 manns að bana, fjórum í Oregon í Bandaríkjunum og 11 í Kaliforníu, þegar flóðið streymdi niður Vesturströnd Bandaríkjanna. 22. maí 1960. Flóðbylgja sem sögð var hafa náð allt að 11 metra hæð drap um 1.000 manns í Chile og olli skemmdum á Hawaii, þar sem 61 fórst, auk Filippseyja, Okinawa og í Japan þegar hún flæddi yfir Kyrrahaf. 1. apríl 1946. Jarðskjálfti í Alaska býr til flóðbylgju sem varð fimm að bana þegar viti eyðilagðist við North Cape. Nokkrum klukkustundum síðar náði bylgjan ströndum Hilo á Hawaii þar sem 159 fórust og tugmilljónatjón varð. 31. janúar 1906. Ógnarmikill neðansjávarskjálfti setti í kaf hluta borgarinnar Tumaco í Kólumbíu og skolaði burt nær hverju húsi á ströndinni milli Rioverde í Ekvador og Micay í Kólumbíu. Talið er að á milli 500 og 1.500 hafi látist. 17. desember 1896. Flóðbylgja hrífur með sér hluta strandarinnar og aðalgötunnar í Santa Barbara í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 15. júní 1896. Sanriku flóðbylgjan ríður fyrirvaralaust yfir Japan. Flóðbylgjan sem talið er að hafi verið yfir 23 metrar á hæð skall á hópi fólks sem safnast hafði saman á trúarhátíð þannig að meira en 26.000 létust. 27. ágúst 1883. Sprengigosið í eldfjallinu Krakatau getur af sér gríðarmikla bylgju sem flæðir yfir strendur Jövu og Súmötru og verður um 36.000 manns að bana. 1. nóvember 1775. Stóri jarðskjálftinn í Lissabon býr til 6 metra háa flóðbylgju sem ríður yfir strendur Portúgals, Spánar og Marokkó. Asía - hamfarir Erlent Fréttir Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Flóðbylgjur, sem oft orsakast af neðansjávarjarðskjálftum, hafa í gegnum tíðina valdið stórfelldum spjöllum í strandbyggðum. Sagnir af slíkum hamförum eru til bæði frá Róm og Grikklandi til forna, þar með talið frásögn af flóðbylgju sem gekk yfir Miðjarðarhafið austanvert 21 júlí árið 365 og drap þúsundir íbúa Alexandríu í Egyptalandi. 26. desember 2004. Öflugasti jarðskjálfti síðustu 40 ára kemur af stað flóðbylgjum sem fara yfir þúsundir kílómetra og bresta á ströndum að minnsta kosti fimm Asíuríkja. Yfir 10 þúsund létu lífið og meira en milljón varð fyrir skakkaföllum. 17. júlí 1998. Jarðskjálfti sem reið yfir út af norðurströnd Papúa Nýju-Gíneu gat af sér flóðbylgju sem drap um 2.000 manns og skildi þúsundir til viðbótar eftir heimilislaus. 16. ágúst 1976. Flóðbylgja varð yfir 5.000 manns að bana í Moro flóa svæðinu við Filippseyjar. 28. mars 1964. Jarðskjálfti sem reið yfir á föstudaginn langa í Alaska gat af sér flóðbylgju sem setti bróðurpart strandlengjunnar í Alaska í kaf og lagði þrjú þorp í rúst. Í Alaska varð flóðið 107 manns að bana, fjórum í Oregon í Bandaríkjunum og 11 í Kaliforníu, þegar flóðið streymdi niður Vesturströnd Bandaríkjanna. 22. maí 1960. Flóðbylgja sem sögð var hafa náð allt að 11 metra hæð drap um 1.000 manns í Chile og olli skemmdum á Hawaii, þar sem 61 fórst, auk Filippseyja, Okinawa og í Japan þegar hún flæddi yfir Kyrrahaf. 1. apríl 1946. Jarðskjálfti í Alaska býr til flóðbylgju sem varð fimm að bana þegar viti eyðilagðist við North Cape. Nokkrum klukkustundum síðar náði bylgjan ströndum Hilo á Hawaii þar sem 159 fórust og tugmilljónatjón varð. 31. janúar 1906. Ógnarmikill neðansjávarskjálfti setti í kaf hluta borgarinnar Tumaco í Kólumbíu og skolaði burt nær hverju húsi á ströndinni milli Rioverde í Ekvador og Micay í Kólumbíu. Talið er að á milli 500 og 1.500 hafi látist. 17. desember 1896. Flóðbylgja hrífur með sér hluta strandarinnar og aðalgötunnar í Santa Barbara í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 15. júní 1896. Sanriku flóðbylgjan ríður fyrirvaralaust yfir Japan. Flóðbylgjan sem talið er að hafi verið yfir 23 metrar á hæð skall á hópi fólks sem safnast hafði saman á trúarhátíð þannig að meira en 26.000 létust. 27. ágúst 1883. Sprengigosið í eldfjallinu Krakatau getur af sér gríðarmikla bylgju sem flæðir yfir strendur Jövu og Súmötru og verður um 36.000 manns að bana. 1. nóvember 1775. Stóri jarðskjálftinn í Lissabon býr til 6 metra háa flóðbylgju sem ríður yfir strendur Portúgals, Spánar og Marokkó.
Asía - hamfarir Erlent Fréttir Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira