Jólasveinar í Þjóðminjasafninu 16. desember 2004 00:01 Í ár, eins og endranær, munu íslensku jólasveinarnir koma við í Þjóðminjasafninu. Þeir eru hrekkjóttir pörupiltar sem eiga dálítið erfitt með að átta sig í tæknivæddri nútímaveröld en eiga lítið skylt við hinn alþjóðlega Sankti Kláus. Stekkjarstaur kom fyrstur, sunnudaginn 12. desember kl. 13 og nú koma þeir einn af öðrum á hverjum degi fram til jóla. Kertasníkir kemur síðastur á aðfangadag og verður fyrr á ferðinni en bræður hans, eða kl. 11. Einnig hefur heyrst að Grýla og Leppalúði ætli að elta Skyrgám í bæinn sunnudaginn 19. des. Allir eru velkomnir á Þjóðminjasafnið að heilsa upp á jólasveinana. Jól Mest lesið Aðventuhugleiðing - Séra Þór Hauksson Jól Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Aðventukertin Jól Jólasaga: Gamla jólatréð Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Innpökkun er einstök list Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Rokkurinn suðar Jól Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól
Í ár, eins og endranær, munu íslensku jólasveinarnir koma við í Þjóðminjasafninu. Þeir eru hrekkjóttir pörupiltar sem eiga dálítið erfitt með að átta sig í tæknivæddri nútímaveröld en eiga lítið skylt við hinn alþjóðlega Sankti Kláus. Stekkjarstaur kom fyrstur, sunnudaginn 12. desember kl. 13 og nú koma þeir einn af öðrum á hverjum degi fram til jóla. Kertasníkir kemur síðastur á aðfangadag og verður fyrr á ferðinni en bræður hans, eða kl. 11. Einnig hefur heyrst að Grýla og Leppalúði ætli að elta Skyrgám í bæinn sunnudaginn 19. des. Allir eru velkomnir á Þjóðminjasafnið að heilsa upp á jólasveinana.
Jól Mest lesið Aðventuhugleiðing - Séra Þór Hauksson Jól Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Aðventukertin Jól Jólasaga: Gamla jólatréð Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Innpökkun er einstök list Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Rokkurinn suðar Jól Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól