Jólasveinar í Þjóðminjasafninu 16. desember 2004 00:01 Í ár, eins og endranær, munu íslensku jólasveinarnir koma við í Þjóðminjasafninu. Þeir eru hrekkjóttir pörupiltar sem eiga dálítið erfitt með að átta sig í tæknivæddri nútímaveröld en eiga lítið skylt við hinn alþjóðlega Sankti Kláus. Stekkjarstaur kom fyrstur, sunnudaginn 12. desember kl. 13 og nú koma þeir einn af öðrum á hverjum degi fram til jóla. Kertasníkir kemur síðastur á aðfangadag og verður fyrr á ferðinni en bræður hans, eða kl. 11. Einnig hefur heyrst að Grýla og Leppalúði ætli að elta Skyrgám í bæinn sunnudaginn 19. des. Allir eru velkomnir á Þjóðminjasafnið að heilsa upp á jólasveinana. Jól Mest lesið Ljúffengar jólakræsingar Jól Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Jól Gyðingakökur Jól Smákökurnar slógu í gegn Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Súkkulaði- kókoskökur Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Jólin Brotið blað um jól Jólin
Í ár, eins og endranær, munu íslensku jólasveinarnir koma við í Þjóðminjasafninu. Þeir eru hrekkjóttir pörupiltar sem eiga dálítið erfitt með að átta sig í tæknivæddri nútímaveröld en eiga lítið skylt við hinn alþjóðlega Sankti Kláus. Stekkjarstaur kom fyrstur, sunnudaginn 12. desember kl. 13 og nú koma þeir einn af öðrum á hverjum degi fram til jóla. Kertasníkir kemur síðastur á aðfangadag og verður fyrr á ferðinni en bræður hans, eða kl. 11. Einnig hefur heyrst að Grýla og Leppalúði ætli að elta Skyrgám í bæinn sunnudaginn 19. des. Allir eru velkomnir á Þjóðminjasafnið að heilsa upp á jólasveinana.
Jól Mest lesið Ljúffengar jólakræsingar Jól Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Jól Gyðingakökur Jól Smákökurnar slógu í gegn Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Súkkulaði- kókoskökur Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Jólin Brotið blað um jól Jólin