Meiri bókaafsláttur en í fyrra 13. desember 2004 00:01 Afsláttur á bókum virðist meiri í ár en undanfarin ár, segir Hrannar B. Arnarsson, markaðsstjóri bókaútgáfunnar Eddu. "Ég skýri það með því að jólabækurnar eru einfaldlega meira freistandi en oft áður og þar af leiðandi stífari ásókn smásöluaðilanna að ná af þeirri köku. Þeir virðast nota verðið til þess," segir hann. "Ég get staðfest að þess eru dæmi að endursöluaðilar hafi gefið meiri afslátt en þeir hafa verið að fá hjá okkur." Hrannar segir þetta hvorki koma niður á rithöfundum né bókaútgáfum. "Þegar endursöluaðilarnir eru að gefa þetta af sinni álagningu og jafnvel gott betur þá eru það þeir sem bera kostnaðinn." Innlent Jól Mest lesið Jólagjafir undir 1000 kr. Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Innpökkun er einstök list Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Hafraský Jólin Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Jóla-aspassúpa Jól
Afsláttur á bókum virðist meiri í ár en undanfarin ár, segir Hrannar B. Arnarsson, markaðsstjóri bókaútgáfunnar Eddu. "Ég skýri það með því að jólabækurnar eru einfaldlega meira freistandi en oft áður og þar af leiðandi stífari ásókn smásöluaðilanna að ná af þeirri köku. Þeir virðast nota verðið til þess," segir hann. "Ég get staðfest að þess eru dæmi að endursöluaðilar hafi gefið meiri afslátt en þeir hafa verið að fá hjá okkur." Hrannar segir þetta hvorki koma niður á rithöfundum né bókaútgáfum. "Þegar endursöluaðilarnir eru að gefa þetta af sinni álagningu og jafnvel gott betur þá eru það þeir sem bera kostnaðinn."
Innlent Jól Mest lesið Jólagjafir undir 1000 kr. Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Innpökkun er einstök list Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Hafraský Jólin Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Jóla-aspassúpa Jól