Heilsuátak í Kópavogi 5. nóvember 2004 00:01 Sjúkraþjálfun Kópavogs hefur í vetur hrundið af stað margskonar heilsuátaksnámskeiðum og kennir þar ýmissa grasa. "Okkur finnst gaman að segja frá því að nú er komið í gang heilsuátak fyrir grunnskólabörn sem eru yfir kjörþyngd. Þetta gerum við í samvinnu við hjúkrunarfræðinga skólanna," segir Kristján Hj. Ragnarsson sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Kópavogs. "Hugmyndin var að reyna að ná í þessi börn og bjóða þeim upp á þjálfun innan stundaskrár sem gæti þá komið í staðinn fyrir leikfimina í skólanum. Þessir krakkar verða oft út undan í leikfimistímum og eru ekki í íþróttafélögunum þannig að þetta er líka stuðningur við íþróttakennarana sem þurfa að taka mið af getu allra í bekknum. Tölur sýna að þessi hópur fer stækkandi og okkur finnst þurfa að sinna honum sérstaklega. Niðurstaðan varð að bjóða upp á námskeið strax þegar skólatíma lýkur. Þetta hefur farið vel af stað, við héldum fundi með skóalstjórnendum og skólahjúkrunarfræðingum og náðum að tengja þetta saman. Við trúum að þetta sé nýjung sem muni takist vel og leggjum áherslu á að fá foreldra til okkar í fræðslu þannig að allir vinni vel saman. " Sjúkraþjálfun Kópavogs býður líka upp á heilsuátaksnámskeið fyrir fólk á öllum aldri. "Við höfum verið með svokallaða stafagöngu og svo gönguhópa, þar sem fólk gengur með íþróttafræðingum. Þetta er bæði fyrir byrjendur og lengra komna," segir Kristján. "Þá bjóðum við upp á tíma í líkamsrækt eldsnemma á morgnana, í hádeginu og seinni partinn, eftir því hvað fólki hentar. Það eru ekki nema fimm í hverjum hóp þannig að nálægðin við íþróttafræðinginn er mikil og eftirlitið virkara. Hjalti Kristjánsson íþróttafræðingur sér um námskeiðin en áhersla er lögð á að faghópar vinni saman. Við erum með næringarfræðing í samstarfi við okkur sem heldur fyrirlestra og leiðbeinir um mataræði og höldum vel utan um okkar viðskiptavini." Heilsa Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira
Sjúkraþjálfun Kópavogs hefur í vetur hrundið af stað margskonar heilsuátaksnámskeiðum og kennir þar ýmissa grasa. "Okkur finnst gaman að segja frá því að nú er komið í gang heilsuátak fyrir grunnskólabörn sem eru yfir kjörþyngd. Þetta gerum við í samvinnu við hjúkrunarfræðinga skólanna," segir Kristján Hj. Ragnarsson sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Kópavogs. "Hugmyndin var að reyna að ná í þessi börn og bjóða þeim upp á þjálfun innan stundaskrár sem gæti þá komið í staðinn fyrir leikfimina í skólanum. Þessir krakkar verða oft út undan í leikfimistímum og eru ekki í íþróttafélögunum þannig að þetta er líka stuðningur við íþróttakennarana sem þurfa að taka mið af getu allra í bekknum. Tölur sýna að þessi hópur fer stækkandi og okkur finnst þurfa að sinna honum sérstaklega. Niðurstaðan varð að bjóða upp á námskeið strax þegar skólatíma lýkur. Þetta hefur farið vel af stað, við héldum fundi með skóalstjórnendum og skólahjúkrunarfræðingum og náðum að tengja þetta saman. Við trúum að þetta sé nýjung sem muni takist vel og leggjum áherslu á að fá foreldra til okkar í fræðslu þannig að allir vinni vel saman. " Sjúkraþjálfun Kópavogs býður líka upp á heilsuátaksnámskeið fyrir fólk á öllum aldri. "Við höfum verið með svokallaða stafagöngu og svo gönguhópa, þar sem fólk gengur með íþróttafræðingum. Þetta er bæði fyrir byrjendur og lengra komna," segir Kristján. "Þá bjóðum við upp á tíma í líkamsrækt eldsnemma á morgnana, í hádeginu og seinni partinn, eftir því hvað fólki hentar. Það eru ekki nema fimm í hverjum hóp þannig að nálægðin við íþróttafræðinginn er mikil og eftirlitið virkara. Hjalti Kristjánsson íþróttafræðingur sér um námskeiðin en áhersla er lögð á að faghópar vinni saman. Við erum með næringarfræðing í samstarfi við okkur sem heldur fyrirlestra og leiðbeinir um mataræði og höldum vel utan um okkar viðskiptavini."
Heilsa Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira