Ljósin í bænum 3. nóvember 2004 00:01 Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru. Stólarnir hans og ljósin eru heimsfræg og undanfarin ár hafa margir af þeim hlutum sem hann hannaði á sjötta, sjöunda og áttunda áratugnum verið að fá uppreisn æru og eftirspurnin eftir þeim hefur aldrei verið meiri. Í fallegu húsi í stíl áttunda áratugarins niður við sjóinn í Kópavogi stendur einmitt einn af hinum ódauðlegu Panton-hlutum, lampinn Panthella. Faðir húsfreyjunnar festi kaup á lampanum fyrir um það bil tuttugu árum og lýsti hann upp æskuheimilið í fjöldamörg ár. Foreldrarnir fengu þó leið á lampanum einn daginn og hentu honum upp á háaloft þar sem hann mátti dúsa í þónokkur ár, eða þar til elsta dóttirin flutti í nýja húsið í Kópavogi og fór að sækjast eftir "sveppnum" eins og lampinn hafði alltaf verið kallaður. Eftir skraf og fjas við móðurina sem að sjálfsögðu vildi lampann endilega aftur upp í stofuna sína eftir öll þessi ár, fékk unga húsmóðirin í Kópavogi "sveppinn" sinn og hefur hann prýtt heimilið undanfarin fimm ár og er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni allri. Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru. Stólarnir hans og ljósin eru heimsfræg og undanfarin ár hafa margir af þeim hlutum sem hann hannaði á sjötta, sjöunda og áttunda áratugnum verið að fá uppreisn æru og eftirspurnin eftir þeim hefur aldrei verið meiri. Í fallegu húsi í stíl áttunda áratugarins niður við sjóinn í Kópavogi stendur einmitt einn af hinum ódauðlegu Panton-hlutum, lampinn Panthella. Faðir húsfreyjunnar festi kaup á lampanum fyrir um það bil tuttugu árum og lýsti hann upp æskuheimilið í fjöldamörg ár. Foreldrarnir fengu þó leið á lampanum einn daginn og hentu honum upp á háaloft þar sem hann mátti dúsa í þónokkur ár, eða þar til elsta dóttirin flutti í nýja húsið í Kópavogi og fór að sækjast eftir "sveppnum" eins og lampinn hafði alltaf verið kallaður. Eftir skraf og fjas við móðurina sem að sjálfsögðu vildi lampann endilega aftur upp í stofuna sína eftir öll þessi ár, fékk unga húsmóðirin í Kópavogi "sveppinn" sinn og hefur hann prýtt heimilið undanfarin fimm ár og er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni allri.
Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira