Borðið er sál hússins 1. nóvember 2004 00:01 Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð. Hann smíðaði þetta hann Gísli Ásmundsson trésmiður úr grófgerðum viði og ekkert er borið á það nema viðarolía þegar þarf. Á þessum tíma, fyrir um þrjátíu árum, hafði fólk ekki áhuga á svona smíði og ég keypti síðasta borðið sem hann smíðaði," segir Vilborg og er greinilegt að hún telur sig hafa verið heppna. "Síðan ég fékk borðið hefur það verið sál hússins. Fjölskylda og vinir hafa safnast saman umhverfis borðið, við höfum lært við þetta borð og skrifað við þetta borð og það er eins og borð á að vera. Borðið er kringlótt og stendur á fæti sem hefur svo fjóra arma við gólfið sér til stuðnings. Það er fallegt að setja á það dúka en mér finnst það samt alltaf fallegast eins og það er því það er svo náttúrulegt og viðurinn nýtur sin. Ég þvæ það upp úr vatni og þetta er venjulegt alþýðuborð sem má nota." Kostirnir við hringborð eruð ótvíræðir að mati Vilborgar. "Það er alltaf hægt að bæta fleirum við þegar setið er við borðið því það er kringlótt og svo er allt á borðnu innan seilingar. Ég átti einu sinni kringlóttan bakka sem heitir í Bandaríkjunum Lazy Suzy en ég kalla Lötu Kötu því það er hægt að setja mat á bakkann og snúa honum svo og þá sleppur maður við vera alltaf að rétta matinn." Vilborg skrifaði nýju ljóðabókina sína, Fiskar hafa enga rödd, meðal annars við borðið en alls ekki bara þar. "Ég skrifaði ljóðabókina mína í öllum skotum í húsinu. Ljóð verða til í skotum, skúmaskotum og hugskotum." Hús og heimili Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð. Hann smíðaði þetta hann Gísli Ásmundsson trésmiður úr grófgerðum viði og ekkert er borið á það nema viðarolía þegar þarf. Á þessum tíma, fyrir um þrjátíu árum, hafði fólk ekki áhuga á svona smíði og ég keypti síðasta borðið sem hann smíðaði," segir Vilborg og er greinilegt að hún telur sig hafa verið heppna. "Síðan ég fékk borðið hefur það verið sál hússins. Fjölskylda og vinir hafa safnast saman umhverfis borðið, við höfum lært við þetta borð og skrifað við þetta borð og það er eins og borð á að vera. Borðið er kringlótt og stendur á fæti sem hefur svo fjóra arma við gólfið sér til stuðnings. Það er fallegt að setja á það dúka en mér finnst það samt alltaf fallegast eins og það er því það er svo náttúrulegt og viðurinn nýtur sin. Ég þvæ það upp úr vatni og þetta er venjulegt alþýðuborð sem má nota." Kostirnir við hringborð eruð ótvíræðir að mati Vilborgar. "Það er alltaf hægt að bæta fleirum við þegar setið er við borðið því það er kringlótt og svo er allt á borðnu innan seilingar. Ég átti einu sinni kringlóttan bakka sem heitir í Bandaríkjunum Lazy Suzy en ég kalla Lötu Kötu því það er hægt að setja mat á bakkann og snúa honum svo og þá sleppur maður við vera alltaf að rétta matinn." Vilborg skrifaði nýju ljóðabókina sína, Fiskar hafa enga rödd, meðal annars við borðið en alls ekki bara þar. "Ég skrifaði ljóðabókina mína í öllum skotum í húsinu. Ljóð verða til í skotum, skúmaskotum og hugskotum."
Hús og heimili Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira