Karelíubaka 28. október 2004 00:01 Karelíubaka, eða Karjalan piirakka eins og hún heitir á frummálinu, er finnskur réttur sem er mjög vinsæll í heimalandinu og má segja að sé einn af þjóðarréttum Finna. Hægt er að kaupa bökuna frosna úti í næstu hverfisverslun í Finnlandi og þá í mismunandi stærðum en skemmtilegra er þó að baka hana sjálfur frá grunni. Karelíubaka með eggjasmjöri Fylling tveir bollar af vatni einn bolli af óelduðum hrísgrjónum tveir bollar af mjólk salt Brauðbotn hálfur bolli af vatni ein teskeið af salti einn bolli af rúgmjöli 1/4 bolli af hveiti Krem hálfur bolli af bráðnuðu smjöri Eggjasmjör hálfur bolli af smjöri við herbergishita tvö niðurskorin harðsoðin egg mulinn hvítur pipar (ef óskað er) engifer (ef óskað er) Aðferð Fylling Blandaðu vatni og hrísgrjónum saman í skaftpott og láttu það sjóða. Hrærðu aðeins, settu lokið á og eldaðu á lágum hita í tuttugu mínútur en hrærðu samt af og til í blöndunni. Bættu mjólkinni við, settu lokið á og eldaðu þangað til hrísgrjónin hafa drukkið í sig mjólkina og þau orðin mjúk og rjómakennd. Kryddaðu með salti. Hitaðu ofninn í 250 gráður á celsius og settu smjörpappír í ofnplötuna. Brauðbotn Vatni, salti, rúgmjöli og hveiti er blandað saman í miðlungsstóra skál til að gera stíft deig. Gerðu lengju úr deiginu og skerðu í sextán hluta. Gerðu hring úr hverjum hluta. Hafðu hveiti á borðinu og flettu úr hringnum. Dreifðu um það bil þrem matskeiðum af fyllingu á hvern hring. Brettu tvær andstæðar brúnir á botninum yfir fyllinguna og brettu brúnirnar á deiginu að miðjunni til að búa til egglaga brauðbotn. Miðja fyllingarinnar sést þá aðeins. Settu hringina á ofnplötuna. Hrærðu bráðið smjör og heita mjólk saman og smyrðu á hringina. Bakaðu í tíu til fimmtán mínútur og smyrðu einu sinni á meðan þeir bakast. Taktu hringana úr ofninum þegar brúnir þeirra eru orðnar gylltar og smyrðu smjöri og mjólkurblöndunni einu sinni yfir þá. Eggjasmjör Hrærðu í smjörinu svo það verði mjúkt viðkomu. Hrærðu eggjunum saman við. Kryddaðu með hvítum pipar og engiferi ef þess er óskað. Berðu eggjasmjörið fram við herbergishita. Kældu brauðbotnana og berðu þá fram með eggjasmjörinu. Matur Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Karelíubaka, eða Karjalan piirakka eins og hún heitir á frummálinu, er finnskur réttur sem er mjög vinsæll í heimalandinu og má segja að sé einn af þjóðarréttum Finna. Hægt er að kaupa bökuna frosna úti í næstu hverfisverslun í Finnlandi og þá í mismunandi stærðum en skemmtilegra er þó að baka hana sjálfur frá grunni. Karelíubaka með eggjasmjöri Fylling tveir bollar af vatni einn bolli af óelduðum hrísgrjónum tveir bollar af mjólk salt Brauðbotn hálfur bolli af vatni ein teskeið af salti einn bolli af rúgmjöli 1/4 bolli af hveiti Krem hálfur bolli af bráðnuðu smjöri Eggjasmjör hálfur bolli af smjöri við herbergishita tvö niðurskorin harðsoðin egg mulinn hvítur pipar (ef óskað er) engifer (ef óskað er) Aðferð Fylling Blandaðu vatni og hrísgrjónum saman í skaftpott og láttu það sjóða. Hrærðu aðeins, settu lokið á og eldaðu á lágum hita í tuttugu mínútur en hrærðu samt af og til í blöndunni. Bættu mjólkinni við, settu lokið á og eldaðu þangað til hrísgrjónin hafa drukkið í sig mjólkina og þau orðin mjúk og rjómakennd. Kryddaðu með salti. Hitaðu ofninn í 250 gráður á celsius og settu smjörpappír í ofnplötuna. Brauðbotn Vatni, salti, rúgmjöli og hveiti er blandað saman í miðlungsstóra skál til að gera stíft deig. Gerðu lengju úr deiginu og skerðu í sextán hluta. Gerðu hring úr hverjum hluta. Hafðu hveiti á borðinu og flettu úr hringnum. Dreifðu um það bil þrem matskeiðum af fyllingu á hvern hring. Brettu tvær andstæðar brúnir á botninum yfir fyllinguna og brettu brúnirnar á deiginu að miðjunni til að búa til egglaga brauðbotn. Miðja fyllingarinnar sést þá aðeins. Settu hringina á ofnplötuna. Hrærðu bráðið smjör og heita mjólk saman og smyrðu á hringina. Bakaðu í tíu til fimmtán mínútur og smyrðu einu sinni á meðan þeir bakast. Taktu hringana úr ofninum þegar brúnir þeirra eru orðnar gylltar og smyrðu smjöri og mjólkurblöndunni einu sinni yfir þá. Eggjasmjör Hrærðu í smjörinu svo það verði mjúkt viðkomu. Hrærðu eggjunum saman við. Kryddaðu með hvítum pipar og engiferi ef þess er óskað. Berðu eggjasmjörið fram við herbergishita. Kældu brauðbotnana og berðu þá fram með eggjasmjörinu.
Matur Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira