Halló sögustelpa - Dúkkulísur
Leikstjórn: Stefán Ben. Vilhelmsson/Gunnar B. Guðmundsson
Framleiðandi: Poster - grafískir verkamenn / Þeir tveir
Einföld og falleg myndsýn með ævintýralegum blæ.
Lifandi og teiknuðum myndum er blandað saman á hugvitsamlegan hátt.
Stop in the Name of Love - Bang Gang
Leikstjórn: Ragnar Bragason
Framleiðandi: Bang ehf
Kæruleysislegur flutningurinn samræmist vel þessarri útgáfu lagsins.
Smekkleg kvikmyndataka og fallega stílfærðir búningar sem og förðun.
You are the only one - Maria Mena
Leikstjórn: Ragnar Agnarsson
Framleiðandi: Storm/Magnús Viðar Sigurðsson
Líflegt, litríkt og skemmtilegt.
Tónlistarmyndband ársins
