Uppáhaldshúsgagn 25. október 2004 00:01 Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum. "Þetta er sófi sem er orðinn frægur í fjölskyldunni því hann býr yfir þeim galdri að svæfa fólk. Það hreinlega bregst ekki að þeir sem leggjast í hann eru sofnaðir á innan við tíu mínútum. Við berjumst oft hart um þennan sófa ég og strákarnir mínir tveir. Annar er reyndar fluttur að heiman, en hann leggst þarna endilangur í hvert skipti sem hann kemur í heimsókn." Árni segir hann og konuna sína hafa fallið fyrir sófanum af því að þeim þótti hann svo krúttlegur á sínum tíma. "Reyndar var einhver galli í áklæðinu þannig að ég skipti, en eftir það hefur hann virkað eins og svefntafla á fólk." Árni, sem rekur fyrirtækið Skúf sem er teppahreinsunarfyrirtæki, hreinsar ekki bara teppi heldur líka mottur og húsgögn. "Ég er búinn að reka þetta fyrirtæki í 20 ár og er menntaður í þessum fræðum," segir Árni hlæjandi. "Við hreinsum gólfteppi, húsgögn og handunnin stök teppi og mottur og veitum viðskiptavinum ráðleggingar um þrif og ekki síst val á teppum, en þar er að mörgu að hyggja," segir Árni, sem er mikill talsmaður þess að fólk noti meira teppi sem gólfefni. Hann bendir á könnun sem gerð var í Svíþjóð þar sem kom í ljós að á meðan aukning var á hörðum gólfefnum um 77% fjölgaði astmatilfellum um 300%. "Fólk heldur að teppi séu verri kostur vegna ryks og þyngra lofts en málið er að velja réttu teppin og meðhöndla þau rétt." Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum. "Þetta er sófi sem er orðinn frægur í fjölskyldunni því hann býr yfir þeim galdri að svæfa fólk. Það hreinlega bregst ekki að þeir sem leggjast í hann eru sofnaðir á innan við tíu mínútum. Við berjumst oft hart um þennan sófa ég og strákarnir mínir tveir. Annar er reyndar fluttur að heiman, en hann leggst þarna endilangur í hvert skipti sem hann kemur í heimsókn." Árni segir hann og konuna sína hafa fallið fyrir sófanum af því að þeim þótti hann svo krúttlegur á sínum tíma. "Reyndar var einhver galli í áklæðinu þannig að ég skipti, en eftir það hefur hann virkað eins og svefntafla á fólk." Árni, sem rekur fyrirtækið Skúf sem er teppahreinsunarfyrirtæki, hreinsar ekki bara teppi heldur líka mottur og húsgögn. "Ég er búinn að reka þetta fyrirtæki í 20 ár og er menntaður í þessum fræðum," segir Árni hlæjandi. "Við hreinsum gólfteppi, húsgögn og handunnin stök teppi og mottur og veitum viðskiptavinum ráðleggingar um þrif og ekki síst val á teppum, en þar er að mörgu að hyggja," segir Árni, sem er mikill talsmaður þess að fólk noti meira teppi sem gólfefni. Hann bendir á könnun sem gerð var í Svíþjóð þar sem kom í ljós að á meðan aukning var á hörðum gólfefnum um 77% fjölgaði astmatilfellum um 300%. "Fólk heldur að teppi séu verri kostur vegna ryks og þyngra lofts en málið er að velja réttu teppin og meðhöndla þau rétt."
Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira