EDDA 2004 23. október 2004 00:01 Edduverðlaunin verða veitt í sjötta sinn við hátíðlega athöfn þann 14. nóvember næstkomandi. Nú er óskað eftir innsendingum verka í verðlaunaflokka hátíðarinnar. Skilafrestur er til klukkan 17:00 föstudaginn 8. október næstkomandi. Verkum skal skilað í sex VHS eintökum til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, Túngötu 14, 101 Reykjavík, ásamt innsendingareyðublaði (sem fæst hér að neðan) og innsendingargjaldi, kr. 12.450,- með vsk. fyrir hvert verk.FYLGIGÖGN: Innsendingareyðublað þarf að fylgja hverju verki. Það má fá hér í Word formi.STARFSREGLUR: Hvaða verk er hægt að senda inn? Hvenær þurfa þau að hafa verið sýnd? Þessum spurningum og mörgum fleirum er svarað hér.KJÖRSKRÁ: Ert þú á kjörskrá og eru upplýsingarnar um þig réttar? Kannaðu málið hér.NÝJIR FÉLAGAR: Þú getur sótt um aðild að Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni hér. Eddan Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Edduverðlaunin verða veitt í sjötta sinn við hátíðlega athöfn þann 14. nóvember næstkomandi. Nú er óskað eftir innsendingum verka í verðlaunaflokka hátíðarinnar. Skilafrestur er til klukkan 17:00 föstudaginn 8. október næstkomandi. Verkum skal skilað í sex VHS eintökum til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, Túngötu 14, 101 Reykjavík, ásamt innsendingareyðublaði (sem fæst hér að neðan) og innsendingargjaldi, kr. 12.450,- með vsk. fyrir hvert verk.FYLGIGÖGN: Innsendingareyðublað þarf að fylgja hverju verki. Það má fá hér í Word formi.STARFSREGLUR: Hvaða verk er hægt að senda inn? Hvenær þurfa þau að hafa verið sýnd? Þessum spurningum og mörgum fleirum er svarað hér.KJÖRSKRÁ: Ert þú á kjörskrá og eru upplýsingarnar um þig réttar? Kannaðu málið hér.NÝJIR FÉLAGAR: Þú getur sótt um aðild að Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni hér.
Eddan Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira