Reynir að láta verkfallið líða 21. október 2004 00:01 Auður Elísabet Helgadóttir er ellefu ára og vissulega ein þeirra sem ætti að vera að auka við þekkingu sína með hjálp kennaranna í skólanum sínum, sem er Háteigsskóli. Hún kveðst vera orðin hundleið á verkfallinu og vonar að það leysist sem fyrst og kennararnir fái einhverja launahækkun. "Mér finnst leiðinlegt að fá ekki að hitta skólafélagana og sakna þeirra sem búa langt í burtu," segir hún og spurð um hegðun bekkjarins almennt svarar hún: "Stundum erum við æst en oftast góð." Skemmtilegustu greinarnar þykja henni þær verklegu, smíði, saumar og heimilisfræði, auk íþrótta. Hún kveðst hafa haldið áfram með handavinnuverkefnin sín heima. "Ég er búin að klára húfu sem ég var byrjuð á fyrir verkfallið og er að prjóna trefil," segir hún kankvís og dregur líka upp fínasta dúk sem hún er að sauma í fallega rós með kontórsting og lykkjuspori. Hún segist líka hafa gert eitt og annað skemmtilegt í verkfallinu eins og að skoða heimili nóbelskáldsins á Gljúfrasteini og fara í heimsókn á Þjóðminjasafnið. Auður Elísabet er líka svo heppin að hafa fleiri verkefni. Hún ber út Fréttablaðið og DV í tveimur götum í Hlíðunum ásamt bróður sínum og vaknar því ávallt klukkan sex á morgnana, hvort sem skólinn kallar eða ekki. Nú er bróðir hennar Arnar Erwin á ólympíumótinu í skák og þá er það mamman sem hjálpar stelpunni sinni við blaðaburðinn. Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira
Auður Elísabet Helgadóttir er ellefu ára og vissulega ein þeirra sem ætti að vera að auka við þekkingu sína með hjálp kennaranna í skólanum sínum, sem er Háteigsskóli. Hún kveðst vera orðin hundleið á verkfallinu og vonar að það leysist sem fyrst og kennararnir fái einhverja launahækkun. "Mér finnst leiðinlegt að fá ekki að hitta skólafélagana og sakna þeirra sem búa langt í burtu," segir hún og spurð um hegðun bekkjarins almennt svarar hún: "Stundum erum við æst en oftast góð." Skemmtilegustu greinarnar þykja henni þær verklegu, smíði, saumar og heimilisfræði, auk íþrótta. Hún kveðst hafa haldið áfram með handavinnuverkefnin sín heima. "Ég er búin að klára húfu sem ég var byrjuð á fyrir verkfallið og er að prjóna trefil," segir hún kankvís og dregur líka upp fínasta dúk sem hún er að sauma í fallega rós með kontórsting og lykkjuspori. Hún segist líka hafa gert eitt og annað skemmtilegt í verkfallinu eins og að skoða heimili nóbelskáldsins á Gljúfrasteini og fara í heimsókn á Þjóðminjasafnið. Auður Elísabet er líka svo heppin að hafa fleiri verkefni. Hún ber út Fréttablaðið og DV í tveimur götum í Hlíðunum ásamt bróður sínum og vaknar því ávallt klukkan sex á morgnana, hvort sem skólinn kallar eða ekki. Nú er bróðir hennar Arnar Erwin á ólympíumótinu í skák og þá er það mamman sem hjálpar stelpunni sinni við blaðaburðinn.
Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira