Boltar í stað stóla 28. september 2004 00:01 Æfingaboltar rúlla nú um líkamsræktarstöðvarnar enda nýjasta æðið í heimi heilsuræktar. Krisztina G. Agueda er menntaður íþróttakennari og hefur réttindi til Fit-ball kennslu og þjálfunar, en Fit-ball eru æfingaboltar sem koma frá Ítalíu þar sem heilt æfingakerfi hefur verið smíðað í kringum þá. "Með notkun Fit-ball í æfingum er dregið úr spennu í líkamanum þar sem líkamsþyngdin er studd af boltanum og getur komið í veg fyrir meiðsl á liðamótum, þar sem boltinn hjálpar til við að draga úr álagi á liðamót í æfingum," segir Krisztina sem sjálf notar boltann daglega og hefur meira að segja skipt út stólum á heimili sínu fyrir bolta. "Við sitjum á boltunum heima hjá mér og það er svo miklu betra fyrir skrokkinn en að sitja á stól," segir Krisztina sem vaggar barni sínu í svefn á meðan hún situr sjálf á boltanum. "Allir geta notað þessa bolta og henta sérstaklega vel fyrir þá sem eiga við einhver vandamál að stríða, en einnig ófrískar konur og börn," segir Krisztina. Mikilvægt segir hún þó vera að læra að nota boltann rétt og skiptir máli að sækja tíma til kennara sem hafa réttindi til kennslu, en sjálf stendur hún fyrir námskeiðum fyrir kennara og sjúkraþjálfara. Boltarnir eru ekki dýrir en þeir kosta á bilinu 2.000 til 3.000 krónur og fást í flestum íþróttavöruverslunum. "Þeir kosta mun minna en venjulegur stóll og eru mun betri,"segir Krisztina. Heilsa Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Æfingaboltar rúlla nú um líkamsræktarstöðvarnar enda nýjasta æðið í heimi heilsuræktar. Krisztina G. Agueda er menntaður íþróttakennari og hefur réttindi til Fit-ball kennslu og þjálfunar, en Fit-ball eru æfingaboltar sem koma frá Ítalíu þar sem heilt æfingakerfi hefur verið smíðað í kringum þá. "Með notkun Fit-ball í æfingum er dregið úr spennu í líkamanum þar sem líkamsþyngdin er studd af boltanum og getur komið í veg fyrir meiðsl á liðamótum, þar sem boltinn hjálpar til við að draga úr álagi á liðamót í æfingum," segir Krisztina sem sjálf notar boltann daglega og hefur meira að segja skipt út stólum á heimili sínu fyrir bolta. "Við sitjum á boltunum heima hjá mér og það er svo miklu betra fyrir skrokkinn en að sitja á stól," segir Krisztina sem vaggar barni sínu í svefn á meðan hún situr sjálf á boltanum. "Allir geta notað þessa bolta og henta sérstaklega vel fyrir þá sem eiga við einhver vandamál að stríða, en einnig ófrískar konur og börn," segir Krisztina. Mikilvægt segir hún þó vera að læra að nota boltann rétt og skiptir máli að sækja tíma til kennara sem hafa réttindi til kennslu, en sjálf stendur hún fyrir námskeiðum fyrir kennara og sjúkraþjálfara. Boltarnir eru ekki dýrir en þeir kosta á bilinu 2.000 til 3.000 krónur og fást í flestum íþróttavöruverslunum. "Þeir kosta mun minna en venjulegur stóll og eru mun betri,"segir Krisztina.
Heilsa Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira