Hundar finna lykt af krabbameini 26. september 2004 00:01 Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. Hundarnir voru látnir þefa af þvagi fólks, sem bæði var með krabbamein og heilbrigt. Hundarnir sýndu þvagi fólksins sem var með krabbamein miklu meiri áhuga og segja vísindamenn að það kunni að stafa af því að sérstök prótein finnist í þvagi þeirra. Vísindamennirnir telja hins vegar of snemmt að segja nokkuð til um það hvort læknavísindin geti nýtt sér þessa sérstöku hæfni hunda. Frekari rannsóknir þurfi til að skera úr um það. Árið 1989 byrjuðu tveir enskir húðsjúkdómalæknar að rannsaka hvort hundar gætu fundið lykt af krabbameini. Það var eftir að kona kom til þeirra og sagði að hundurinn hennar þefaði stanslaust af fæðingarbletti sem hún væri með á fætinum. Einu sinni þegar hún var í stuttbuxum hefði hann meira að segja reynt að bíta fæðingarblettinn af. Í ljós kom að fæðingarbletturinn var illkynja og var hann skorinn burt. Konunni varð ekki meint af. Erlent Heilsa Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. Hundarnir voru látnir þefa af þvagi fólks, sem bæði var með krabbamein og heilbrigt. Hundarnir sýndu þvagi fólksins sem var með krabbamein miklu meiri áhuga og segja vísindamenn að það kunni að stafa af því að sérstök prótein finnist í þvagi þeirra. Vísindamennirnir telja hins vegar of snemmt að segja nokkuð til um það hvort læknavísindin geti nýtt sér þessa sérstöku hæfni hunda. Frekari rannsóknir þurfi til að skera úr um það. Árið 1989 byrjuðu tveir enskir húðsjúkdómalæknar að rannsaka hvort hundar gætu fundið lykt af krabbameini. Það var eftir að kona kom til þeirra og sagði að hundurinn hennar þefaði stanslaust af fæðingarbletti sem hún væri með á fætinum. Einu sinni þegar hún var í stuttbuxum hefði hann meira að segja reynt að bíta fæðingarblettinn af. Í ljós kom að fæðingarbletturinn var illkynja og var hann skorinn burt. Konunni varð ekki meint af.
Erlent Heilsa Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira