Englarnir sigurvegarar kvöldsins 20. september 2004 00:01 Þættirnir Englar í Ameríku voru sigurvegarar kvöldsins þegar Emmy-verðlaunin voru afhent fyrir besta sjónvarpsefnið í Los Angeles í gær. Þættirnir fengu ellefu verðlaun, meðal annars sem besta þáttaröðin. Sopranos var valinn besti dramaþátturinn og Arrested Development besta gamanþáttaröðin. James Spader fékk verðlaun sem besti leikari í dramaþætti, fyrir hlutverk sitt í The Practice, og Kelsey Grammer og David Hyde Pierce fyrir besta gamanleik í síðustu þáttaröðinni um Frasier. Sara Jessica Parker og Cynthia Nixon hlutu verðlaun fyrir hlutverk sín í lokasyrpu Beðmála í borginni. Emmy Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Þættirnir Englar í Ameríku voru sigurvegarar kvöldsins þegar Emmy-verðlaunin voru afhent fyrir besta sjónvarpsefnið í Los Angeles í gær. Þættirnir fengu ellefu verðlaun, meðal annars sem besta þáttaröðin. Sopranos var valinn besti dramaþátturinn og Arrested Development besta gamanþáttaröðin. James Spader fékk verðlaun sem besti leikari í dramaþætti, fyrir hlutverk sitt í The Practice, og Kelsey Grammer og David Hyde Pierce fyrir besta gamanleik í síðustu þáttaröðinni um Frasier. Sara Jessica Parker og Cynthia Nixon hlutu verðlaun fyrir hlutverk sín í lokasyrpu Beðmála í borginni.
Emmy Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira