Guðni í opinni dagskrá 13. september 2004 00:01 Þrátt fyrir að enska deildarkeppninn sé kominn yfir á Skjá einn eru Sýn-menn hvergi að baki dottnir í umfjöllun sinni á fótboltanum. Þeir sýna áfram frá Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnunum svo eitthvað sé nefnt. Þá verður þáttur Guðna Bergssonar áfram á dagskránni í vetur og það sem meira er, í opinni dagskrá. Umsjónarmenn þáttarins eru áðurnefndur Guðni en honum til trausts og halds er hinn gamalreyndi íþróttafréttamaður Heimir Karlsson. Saman munu þeir fá til sín góða gesti sem segja álit sitt á því sem er að gerast í boltanum hverju sinni og sýna frá öllu því helsta sem gerðist í boltanum þá helgina. í kvöld munu þeir félagar fara rækilega yfir Meistaradeildina sem er að fara á fullt auk þess sem ítalski og spænski boltinn verður áberandi. Einnig verður 17. umferð Landsbankadeildarinnar krufinn til mergjar með aðstoð hins eina sanna Hemma Gunn. Þættirnir eru sýndir kl. 20.30 á mánudögum og sem fyrr segir verða þeir í opinni dagskrá frá og með deginum í dag. Bíó og sjónvarp Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Þrátt fyrir að enska deildarkeppninn sé kominn yfir á Skjá einn eru Sýn-menn hvergi að baki dottnir í umfjöllun sinni á fótboltanum. Þeir sýna áfram frá Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnunum svo eitthvað sé nefnt. Þá verður þáttur Guðna Bergssonar áfram á dagskránni í vetur og það sem meira er, í opinni dagskrá. Umsjónarmenn þáttarins eru áðurnefndur Guðni en honum til trausts og halds er hinn gamalreyndi íþróttafréttamaður Heimir Karlsson. Saman munu þeir fá til sín góða gesti sem segja álit sitt á því sem er að gerast í boltanum hverju sinni og sýna frá öllu því helsta sem gerðist í boltanum þá helgina. í kvöld munu þeir félagar fara rækilega yfir Meistaradeildina sem er að fara á fullt auk þess sem ítalski og spænski boltinn verður áberandi. Einnig verður 17. umferð Landsbankadeildarinnar krufinn til mergjar með aðstoð hins eina sanna Hemma Gunn. Þættirnir eru sýndir kl. 20.30 á mánudögum og sem fyrr segir verða þeir í opinni dagskrá frá og með deginum í dag.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið