Gott að karlmenn gráti 12. júlí 2004 00:01 Á nýafstöðnu Evrópumóti í fótbolta mátti sjá margan fílefldan karlmanninn hágráta í myndavélarnar. Þeir þóttu þó ekki minna karlmannlegir fyrir það, en sálfræðingar í Bretlandi segja að fótboltinn sé að verða eini vettvangurinn fyrir vestræna nútímakarlmenn til að fá útrás fyrir tárin sem "sannir karlmenn fella helst ekki og allra síst í fjölmenni". Bernard Capp, prófessor í sálfræði við Warwick-háskólann Bretlandi, segir að þrátt fyrir að karlmennskuímyndin hafi breyst á síðustu áratugum eigi karlmenn enn erfitt með að gráta. Þeir byrgi tilfinningar sínar inni, sem sé afar slæmt fyrir heilsu þeirra.. Capp segir að í gegnum söguna hafi karlmenn mátt gráta undir ákveðnum kringumstæðum. Aðalsmenn í Bretlandi máttu til dæmis gráta "á réttum augnablikum" meðan lágstéttin gat ekki leyft sér það undir neinum kringumstæðum. Sálfræðingar velta því fyrir sér hvort fótboltinn sé að verða að nýjum "trúarbrögðum", og vísar í "járnstakka" Cromwells, sem þrátt fyrir að vera karlmennskan holdi klæddir leyfðu sér að gráta á bænasamkomum, Því fleiri tækifæri sem karlmenn fái til að gráta því betra fyrir heilsu þeirra. Copp hvetur því karlmenn til að fá útrás fyrir geðshræringu sína í fótboltanum og gráta eins og þeir lifandi geta. Heilsa Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á nýafstöðnu Evrópumóti í fótbolta mátti sjá margan fílefldan karlmanninn hágráta í myndavélarnar. Þeir þóttu þó ekki minna karlmannlegir fyrir það, en sálfræðingar í Bretlandi segja að fótboltinn sé að verða eini vettvangurinn fyrir vestræna nútímakarlmenn til að fá útrás fyrir tárin sem "sannir karlmenn fella helst ekki og allra síst í fjölmenni". Bernard Capp, prófessor í sálfræði við Warwick-háskólann Bretlandi, segir að þrátt fyrir að karlmennskuímyndin hafi breyst á síðustu áratugum eigi karlmenn enn erfitt með að gráta. Þeir byrgi tilfinningar sínar inni, sem sé afar slæmt fyrir heilsu þeirra.. Capp segir að í gegnum söguna hafi karlmenn mátt gráta undir ákveðnum kringumstæðum. Aðalsmenn í Bretlandi máttu til dæmis gráta "á réttum augnablikum" meðan lágstéttin gat ekki leyft sér það undir neinum kringumstæðum. Sálfræðingar velta því fyrir sér hvort fótboltinn sé að verða að nýjum "trúarbrögðum", og vísar í "járnstakka" Cromwells, sem þrátt fyrir að vera karlmennskan holdi klæddir leyfðu sér að gráta á bænasamkomum, Því fleiri tækifæri sem karlmenn fái til að gráta því betra fyrir heilsu þeirra. Copp hvetur því karlmenn til að fá útrás fyrir geðshræringu sína í fótboltanum og gráta eins og þeir lifandi geta.
Heilsa Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira