Vantsniðurinn notalegur 12. júlí 2004 00:01 Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. Þau hjón vilja þó ekki missa af íslenska sumrinu og koma hingað til lands í byrjun maí og dvelja hér fram í september. "Það er hvort tveggja, hitinn á Spáni á þessum tíma og íslenska sumarið sem við getum ekki ekki hugsað okkur að vera án," segir Jóhannes, sem er einmitt nýkominn úr ferð umhverfis landið. Jóhannes dundar sér við garðvinnu hér heima og hefur komið sér upp fallegum gosbrunni í garðinum. "Það var nú bara af því að ég átti þetta fiskiker að ég ákvað að grafa fyrir því og útbúa þessa tjörn. Nei," segir hann aðspurður, "ég hafði enga fyrirmynd að tjörninni heldur gerði þetta svona eftir hendinni. Brunninn sjálfan, eða drenginn með kerið, keypti ég úti á Spáni og svo hlóð ég bara í kring og plantaði blómum. Ég hef gaman af þessu og finnst notalegt að heyra vatnsniðinn," segir Jóhannes brosandi. Hann er þó ekki með gullfiska í tjörninni, enda erfitt að eiga við það þegar fólk býr í útlöndum mestan hluta ársins. "Það væri talsvert meiri fyrirhöfn," segir Jóhannes. "Þetta er bara til gamans gert og ég er ánægður með brunninn eins og hann er." Hús og heimili Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. Þau hjón vilja þó ekki missa af íslenska sumrinu og koma hingað til lands í byrjun maí og dvelja hér fram í september. "Það er hvort tveggja, hitinn á Spáni á þessum tíma og íslenska sumarið sem við getum ekki ekki hugsað okkur að vera án," segir Jóhannes, sem er einmitt nýkominn úr ferð umhverfis landið. Jóhannes dundar sér við garðvinnu hér heima og hefur komið sér upp fallegum gosbrunni í garðinum. "Það var nú bara af því að ég átti þetta fiskiker að ég ákvað að grafa fyrir því og útbúa þessa tjörn. Nei," segir hann aðspurður, "ég hafði enga fyrirmynd að tjörninni heldur gerði þetta svona eftir hendinni. Brunninn sjálfan, eða drenginn með kerið, keypti ég úti á Spáni og svo hlóð ég bara í kring og plantaði blómum. Ég hef gaman af þessu og finnst notalegt að heyra vatnsniðinn," segir Jóhannes brosandi. Hann er þó ekki með gullfiska í tjörninni, enda erfitt að eiga við það þegar fólk býr í útlöndum mestan hluta ársins. "Það væri talsvert meiri fyrirhöfn," segir Jóhannes. "Þetta er bara til gamans gert og ég er ánægður með brunninn eins og hann er."
Hús og heimili Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira