
Menning
Nýir orkudrykkir
Tveir nýir orkudrykkir eru komnir á markað frá Purdey's. Í drykkjunum eru ávaxtasafar, einstök formúla hressandi jurta, meðal annars damiana og ginseng og að sjálfsögðu valin vítamín og steinefni, í létt kolsýrðu lindarvatni. Þeir eru lausir við tilbúin sætuefni, litarefni, bragðefni og rotvarnarefni. Drykkirnir fást í Heilsuhúsinu.