Tvö fjölbýlishús í byggingu 18. júní 2004 00:01 Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir og verða tuttugu og tvær íbúðir í hvoru fjölbýlishúsi. Fjármögnun er í höndum Verðbréfastofunnar hf. en nú þegar hafa verið undirritaðir kaupsamningar um sölu allra íbúðanna í báðum húsunum og hafði fasteignasalan Stórhús í Reykjavík milligöngu um söluna. Annað húsið verður í eigu leigufélags sem mun eingöngu bjóða íbúðirnar út til leigu í framtíðinni en hitt húsið var keypt af fjárfestum sem einnig hyggjast leigja hluta íbúðanna út á almennum markaði. Byggingafélagið ÁK-hús ehf. er í eigu þeirra Ásgeirs Vilhjálmssonar og Kristjáns K. Péturssonar. "Byggingaframkvæmdirnar eru komnar á fullt og gengur vel. Við tókum fyrstu skóflustunguna að byggingunum 11. júní síðastliðinn og stefnt er á að framkvæmdunum verði að fullu lokið næsta vor. Við höfum einnig nýverið lokið við byggingu raðhúsa í sama hverfi og hafa þau þegar öll verið seld," segir Ásgeir Vilhjálmsson, annar eiganda ÁK-húsa ehf. Byggingarlandið við Fossland á Selfossi hefur á stuttum tíma breyst úr því að vera ein samfelld og óbyggð flatneskja í það að verða eftirsóknarverð íbúðarbyggð þar sem verið er að reisa allar gerðir íbúðarhúsnæðis og hefur sala eigna á þessum slóðum gengið vel. Hús og heimili Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir og verða tuttugu og tvær íbúðir í hvoru fjölbýlishúsi. Fjármögnun er í höndum Verðbréfastofunnar hf. en nú þegar hafa verið undirritaðir kaupsamningar um sölu allra íbúðanna í báðum húsunum og hafði fasteignasalan Stórhús í Reykjavík milligöngu um söluna. Annað húsið verður í eigu leigufélags sem mun eingöngu bjóða íbúðirnar út til leigu í framtíðinni en hitt húsið var keypt af fjárfestum sem einnig hyggjast leigja hluta íbúðanna út á almennum markaði. Byggingafélagið ÁK-hús ehf. er í eigu þeirra Ásgeirs Vilhjálmssonar og Kristjáns K. Péturssonar. "Byggingaframkvæmdirnar eru komnar á fullt og gengur vel. Við tókum fyrstu skóflustunguna að byggingunum 11. júní síðastliðinn og stefnt er á að framkvæmdunum verði að fullu lokið næsta vor. Við höfum einnig nýverið lokið við byggingu raðhúsa í sama hverfi og hafa þau þegar öll verið seld," segir Ásgeir Vilhjálmsson, annar eiganda ÁK-húsa ehf. Byggingarlandið við Fossland á Selfossi hefur á stuttum tíma breyst úr því að vera ein samfelld og óbyggð flatneskja í það að verða eftirsóknarverð íbúðarbyggð þar sem verið er að reisa allar gerðir íbúðarhúsnæðis og hefur sala eigna á þessum slóðum gengið vel.
Hús og heimili Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira