Góð ráð við grillun kjöts 18. júní 2004 00:01 Góð ráð við grillun kjöts Allt kjöt hentar vel í grill en nautakjöt hentar mjög vel. Mikilvægt er að kjötið sé vel hangið fyrir grillun. Gott er að pensla kjötið með olíu. Hægt er að setja allt kjöt beint á grillið. Kynda verður grillið mjög vel - grindur verða að vera um 250-300 gráðu heitar. Grillið kjötið einu sinni á hvorri hlið. Látið grillið ganga í nokkra stund eftir grillun til að brenna leifar af grilli. Pússa grindurnar með vírbursta og bera olíu á grillið eftir grillun. Grillið kjöt minna en meira. Kaldar sósur eru mjög vinsælt meðlæti. Góð grillaðferð Kyndið grillið mjög vel og skellið kjötinu á grillið. Þá ristast kjötið vel og myndast flottar grillrendur. Grillið einu sinni á hvorri hlið og slökkvið síðan á öðrum brennaranum. Lækkið hita á hinum brennaranum svo hiti inni í grillinu verði um 90-100 gráður. Færið kjötið yfir á þann hluta grillsins þar sem slökkt er á brennara. Lokið grillinu og bakið kjötið þar inni í rólegheitum. Með þessari aðferð er grillinu breytt í eins konar bakarofn og gott grillbragð kemur af kjötinu. Ráð fengin frá kjötiðnaðarmanni hjá kjötversluninni Gallerý Kjöti. Matur Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Góð ráð við grillun kjöts Allt kjöt hentar vel í grill en nautakjöt hentar mjög vel. Mikilvægt er að kjötið sé vel hangið fyrir grillun. Gott er að pensla kjötið með olíu. Hægt er að setja allt kjöt beint á grillið. Kynda verður grillið mjög vel - grindur verða að vera um 250-300 gráðu heitar. Grillið kjötið einu sinni á hvorri hlið. Látið grillið ganga í nokkra stund eftir grillun til að brenna leifar af grilli. Pússa grindurnar með vírbursta og bera olíu á grillið eftir grillun. Grillið kjöt minna en meira. Kaldar sósur eru mjög vinsælt meðlæti. Góð grillaðferð Kyndið grillið mjög vel og skellið kjötinu á grillið. Þá ristast kjötið vel og myndast flottar grillrendur. Grillið einu sinni á hvorri hlið og slökkvið síðan á öðrum brennaranum. Lækkið hita á hinum brennaranum svo hiti inni í grillinu verði um 90-100 gráður. Færið kjötið yfir á þann hluta grillsins þar sem slökkt er á brennara. Lokið grillinu og bakið kjötið þar inni í rólegheitum. Með þessari aðferð er grillinu breytt í eins konar bakarofn og gott grillbragð kemur af kjötinu. Ráð fengin frá kjötiðnaðarmanni hjá kjötversluninni Gallerý Kjöti.
Matur Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira