Ætla að hrista Skólavörðustíginn 14. júní 2004 00:01 "Anjelica Smith er verndari gallerísins og gefur þessu ákveðinn gæðastimpil," segir Valgarður Bragason, einn þriggja stofnenda nýs gallerís við neðanverðan Skólavörðustíg. "Hún er reyndar ekki til, en í teoríunni er hún góða stelpan sem vill skreyta heiminn, gera hann fallegan og góðan. Hún er hálfgerð Pollýanna." Þótt Anjelica Smith sé ekki til heitir nýja galleríið Passion Gallery Anjelicu Smith. Að því standa þrír ungir myndlistarmenn, þau Valgarður Bragason, Hulda Vilhjálmsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til sýnis hafa þau stillt upp verkum eftir sjálfa sig. "Við erum að sýna málverk og litla skúlptúra og þetta er mikið fígúratívt hjá okkur öllum," segir Valgarður og bæti því við að þau séu öll miklir rómantíkerar. "Svo verða líka gjörningar í sumar og alls konar uppákomur. Við ætlum að taka Skólavörðustíginn og hrista hann aðeins, rugla aðeins í honum." Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Anjelica Smith er verndari gallerísins og gefur þessu ákveðinn gæðastimpil," segir Valgarður Bragason, einn þriggja stofnenda nýs gallerís við neðanverðan Skólavörðustíg. "Hún er reyndar ekki til, en í teoríunni er hún góða stelpan sem vill skreyta heiminn, gera hann fallegan og góðan. Hún er hálfgerð Pollýanna." Þótt Anjelica Smith sé ekki til heitir nýja galleríið Passion Gallery Anjelicu Smith. Að því standa þrír ungir myndlistarmenn, þau Valgarður Bragason, Hulda Vilhjálmsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til sýnis hafa þau stillt upp verkum eftir sjálfa sig. "Við erum að sýna málverk og litla skúlptúra og þetta er mikið fígúratívt hjá okkur öllum," segir Valgarður og bæti því við að þau séu öll miklir rómantíkerar. "Svo verða líka gjörningar í sumar og alls konar uppákomur. Við ætlum að taka Skólavörðustíginn og hrista hann aðeins, rugla aðeins í honum."
Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira