Víða engin lágmarkskjörsókn 8. júní 2004 00:01 Ekki eru nein fordæmi fyrir því í nágrannaríkjum Íslands að krefjast 75 prósenta lágmarkskjörsóknar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Víða er engrar lágmarkskjörsóknar krafist. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur að í væntanlegri þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin eigi að miða við að þrír fjórðu hutar kjósenda greiði atkvæði, til kosningin teljist gild. Slíkar kröfur yrðu strangari en á hinum Norðurlöndunum. Í öllum norrænu ríkjunum nema á Íslandi, eru til lög um þjóðaratkvæðagreiðslur, og eru þau inni í stjórnarskrá. Í Finnlandi og Noregi eru engin skilyrði um lágmarksþátttöku í kosninginnu. Kosningin er hinsvegar ekki bindandi - þó þingin hafi aldrei gengið á svig við niðurstöðuna. Í Svíþjóð eru heldur engin ákvæði um lágmarkskjörsókn, en lög verða þó aðeins felld í þjóðaratkvæðagreiðslu ef þeir sem segja nei, eru að minnsta kosti helmingur þeirra sem kusu í síðustu alþingiskosningum. Í danska sendiráðinu fengust þær upplýsingar að í þjóðaratkvæðagreiðslum gildi einfaldur meirihluti. Lögin sem atkvæði eru greidd um, verða hinsvegar ekki felld úr gildi - nema 30% þeirra sem eru á kjörskrá segi nei við þeim. Það þarf því í raun ákveðna lágmarksþáttöku til að hægt sé að fella lög úr gildi - að minnsta kosti 30% ef allir kjósendur greiddu atkvæði á á móti. Í Danmörku getur einn þriðji þingmanna krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög. Það hefur einu sinni gerst, og var það árið 1963, en málið snérist um kaup og sölu á jörðum. Lögunum var hafnað. Þá greiddu Danir árið 2000 atkvæði um Evruna. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands og sérfræðingur í málefnum Evrópusambandsins, segir engin dæmi þess að sett hafi verið ákvæði um ákveðna lágmarksþátttökuprósentu í þjóðaratkvæðagreiðslum í Evrópu. Þegar Sigrún Þorsteinsdóttir bauð sig fram til forseta gegn Vigdísi Finnbogadóttur árið 1988 var kjörsókn 72,5%. Það er minnsta kjörsókn í almennum kosningum síðan árið 1933. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Ekki eru nein fordæmi fyrir því í nágrannaríkjum Íslands að krefjast 75 prósenta lágmarkskjörsóknar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Víða er engrar lágmarkskjörsóknar krafist. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur að í væntanlegri þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin eigi að miða við að þrír fjórðu hutar kjósenda greiði atkvæði, til kosningin teljist gild. Slíkar kröfur yrðu strangari en á hinum Norðurlöndunum. Í öllum norrænu ríkjunum nema á Íslandi, eru til lög um þjóðaratkvæðagreiðslur, og eru þau inni í stjórnarskrá. Í Finnlandi og Noregi eru engin skilyrði um lágmarksþátttöku í kosninginnu. Kosningin er hinsvegar ekki bindandi - þó þingin hafi aldrei gengið á svig við niðurstöðuna. Í Svíþjóð eru heldur engin ákvæði um lágmarkskjörsókn, en lög verða þó aðeins felld í þjóðaratkvæðagreiðslu ef þeir sem segja nei, eru að minnsta kosti helmingur þeirra sem kusu í síðustu alþingiskosningum. Í danska sendiráðinu fengust þær upplýsingar að í þjóðaratkvæðagreiðslum gildi einfaldur meirihluti. Lögin sem atkvæði eru greidd um, verða hinsvegar ekki felld úr gildi - nema 30% þeirra sem eru á kjörskrá segi nei við þeim. Það þarf því í raun ákveðna lágmarksþáttöku til að hægt sé að fella lög úr gildi - að minnsta kosti 30% ef allir kjósendur greiddu atkvæði á á móti. Í Danmörku getur einn þriðji þingmanna krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög. Það hefur einu sinni gerst, og var það árið 1963, en málið snérist um kaup og sölu á jörðum. Lögunum var hafnað. Þá greiddu Danir árið 2000 atkvæði um Evruna. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands og sérfræðingur í málefnum Evrópusambandsins, segir engin dæmi þess að sett hafi verið ákvæði um ákveðna lágmarksþátttökuprósentu í þjóðaratkvæðagreiðslum í Evrópu. Þegar Sigrún Þorsteinsdóttir bauð sig fram til forseta gegn Vigdísi Finnbogadóttur árið 1988 var kjörsókn 72,5%. Það er minnsta kjörsókn í almennum kosningum síðan árið 1933.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent