Viðskipti innlent

Bogi Nils og Ægir Páll nýir inn í stjórn SA
Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær.

Höfðu nánast daglegt eftirlit með stöðu WOW í marga mánuði
Eftirlit Samgöngustofu laut fyrst og fremst að því hvort öryggiskröfum og fjárhagskröfum væri fullnægt.

ORF nælir í forstöðumann hjá Marel
ORF Líftækni hefur ráðið Elísabetu Austmann til starfa sem framkvæmdastjóra markaðssviðs.

Icelandair fellir niður um hundrað ferðir og tekur þriðju vélina á leigu
Icelandair hyggst fjölga ferðum sínum til Suður-Evrópu vegna breytinga á samkeppnisumhverfinu.

Ekki óhult fyrir peningaþvætti að utan
Meiri samhæfing á milli íslensku bankanna og notkun gervigreindar getur stóreflt varnir gegn peningaþvætti að sögn sérfræðings.

Erlend verkefni hafa vegið upp á móti
Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri Pipars\TBWA, segir að erlend verkefni hafi vegið upp á móti samdrætti innanlands.

Helgi í hóp stærstu hluthafa Kviku
Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,1 prósents hlut.

Töldu forsendur viðræðna brostnar
Deilt var harkalega um áhrif kaupa Haga á Olís og N1 á Festi í viðræðum félaganna við Samkeppniseftirlitið. Eftirlitið taldi á einum tímapunkti að forsendur sáttaviðræðna í máli N1 og Festar brystu.

Vilja nýta kaupréttinn í HS Orku
Tillaga stjórnar Jarðvarma, sem er í eigu fjórtán lífeyrissjóða, um að ganga inn í viðskipti um kaup á 54 prósenta eignarhlut í HS Orku var samþykkt á hluthafafundi félagsins í gærmorgun.

Greiddi nærri þrjá milljarða fyrir Bókun
Bandaríski bókunarrisinn TripAdvisor, sem rekur stærsta ferðavef heims, greiddi 23 milljónir dala, sem jafngildir ríflega 2,7 milljörðum króna, fyrir allt hlutafé í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun á síðasta ári.

Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air í fyrra
Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air á síðasta ári vegna meðal annars uppsagna á leigusamningum um farþegavélar.

Stoðir með um 4,5 prósenta hlut í Arion
Fjárfestingafélagið Stoðir keypti um þriðjung af þeim tíu prósenta hlut sem Kaupþing seldi í síðustu viku. Er nú orðinn stærsti íslenski hluthafi bankans.

Ríkið kaupir hlut í Neyðarlínunni og eignast Farice
Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2 prósent eignarhlut í Farice ehf. og 7,9 prósent eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs

Gervigreindarmógúll frá KPMG til Advania
Helgi Svanur Haraldsson hefur verið ráðinn til Advania til að leiða þjónustu fyrirtækisins á sviði gervigreindar.

Leigusalar hafa beðið með að breyta útliti WOW flugvéla
Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann, bæði frá leigusölum flugvélanna sem bíða með að breyta útliti vélanna og frá þeim sem úthluta lendingarleyfum. Öllum lendingarleyfum WOW air hefur verið úthlutað tímabundið til annarra flugfélaga á meðan óvissa ríkir um framhaldið.

Hætti strax notkun á hættulegum barnahreiðrum
Barnavöruverslunin Fífa hefur innkallað Cuddle Nest Ergo frá Baby Dan vegna köfnunarhættu.

Kjartan Hreinn hættir á Fréttablaðinu
Fréttablaðið verður af aðstoðarritstjóra innan tíðar þegar Kjartan Hreinn Njálsson hefur störf á nýjum vettvangi.

Ákallið um að „fá meira út úr starfsfólki“ komi ekki flatt upp á neinn
Forstjóri Icelandair Group segir flugfélagið hafa unnið náið með starfólki sínu að hagræðingaraðgerðum og breytingum á vinnufyrirkomulagi á liðnu ári.

Mikill fjöldi flugmanna Icelandair í óvæntu vorfríi
Fjöldi flugmanna Icelandair hefur verið aðgerðarlaus síðan flugfélagið tók þá ákvörðun að kyrrsetja allar Being 737 MAX 8 flugvélar sínar þann 12. mars. Ekkert liggur fyrir um hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun.

Andri og Ragnar hefja störf í Hörpu
Andri Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr tæknistjóri og Ragnar Fjalar Sævarsson nýr markaðs- og samskiptastjóri.

Víða orðið hagstæðara að leigja þriggja herbergja íbúð heldur en að kaupa
Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs um fasteignamarkaðinn.

Neytendastofa leggur blátt bann við duldum Audi-auglýsingum Emmsjé Gauta og Heklu
Fær bílinn til einkaafnota gegn því að auglýsa hann á samfélagsmiðlum.

Gistinóttum Airbnb fækkað eftir að reglur voru hertar
Gistinóttum fjölgar á hótelum og gistiheimilum.

Deila um skiptastjóra WOW air fyrir dóm á miðvikudag
Til stendur að taka kröfu Arion banka, þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson lögmaður víki sem annar skiptastjóra þrotabús WOW air, fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag.

Mikil pressa á þeim sem vilja kaupa rekstrarhluta WOW úr þrotabúinu
Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann úr búinu og að úrslitin gætu skýrst í dag.

Edda Rut nýr markaðs- og samskiptastjóri Eimskips
Edda Rut Björnsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og samskiptastjóri Eimskips.

Lífeyrissjóðir bæta við sig um 13 prósenta hlut í HS Orku
Jarðvarmi hefur keypt hlut fagfjárfestasjóðsins ORK fyrir um 8,5 milljarða. Á um 46 prósent eftir kaupin.

Skúli ætlar að reyna hópfjármögnun
Skúli Mogensen og félagar sem ætla sér að endurreisa WOW air hafa stuttan tíma til þess að klára dæmið. Hópfjármögnun í kortunum og vörumerkið keypt til baka.

Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku
Vélin hefur staðið óhreyfð á Newark-flugvelli í New Jersey síðan WOW hætti rekstri, þann 28. mars síðastliðinn.

WOW air hafi þóst vera of stórt til að falla
Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands segir flugfélagið WOW air hafa þóst vera "of stórt til að falla“, í viðleitni til að fá ríkisstjórnina til að hlaupa undir bagga með sér.