Viðskipti innlent Nýr fjármálastjóri hjá Tryggja Arna Diljá S. Guðmundsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Tryggja. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 26.4.2019 13:15 Mörg hunduð prósenta verðhækkanir eigi sér langan aðdraganda Fjölbreyttari fargjaldaflokkar og alþjóðleg samkeppni eru meðal ástæðna þess að Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt á undanförnum mánuðum. Viðskipti innlent 26.4.2019 12:55 Landlæknir fær aðstoðarmann af Fréttablaðinu Kjartan Hreinn Njálsson lætur senn af störfum sem einn ritstjóra Fréttablaðsins og tekur við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller. Viðskipti innlent 26.4.2019 08:51 Safnar undirskriftum fyrir nýtt val í fluginu Fólki gefst nú kostur á að skrá sig á flyicelandic.is þar sem lofað er fríðindum og ódýrum flugmiðum. Talsmaður FlyIcelandic segir að skapa eigi viðskiptagrunn sem stofna megi flugfélag á eða efna til samstarfs við önnur flugfélög. Viðskipti innlent 26.4.2019 06:00 Mikill munur á verði matvöru netverslana Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa. Viðskipti innlent 26.4.2019 06:00 Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar Lætur af stjórnarformennsku og tekur við forstjórastöðunni. Viðskipti innlent 25.4.2019 18:08 Icelandair hefur rætt við Boeing um skaðabætur Icelandair hefur rætt við Boeing um skaðabætur vegna stýrikerfisgalla í Boeing 737 MAX 8. Flugfélagið hefur keypt níu slíkar þotur frá Boeing en þær eru kyrrsettar sem stendur. Viðskipti innlent 25.4.2019 14:44 Hagnaður Samkaupa jókst um 30 prósent milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, jókst um 30 prósent og var 336 milljónir króna árið 2018. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupfélags Suðurnesja, sem á 59 prósenta hlut í matvörukeðjunni. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00 Mikið styrkleikamerki fyrir Icelandair Bogi Nils segir þetta styrkja hluthafahópinn og auka fjölbreytnina í honum en PAR Capital hefur fjárfest mikið í bandarískum flugfélögum og ferðaþjónustufyrirtækjum. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00 Vöxtur Arctic Adventures ekki dregið úr gæðum Leiðsögn, stéttarfélag leiðsögumanna, sagði í bréfi til Samkeppniseftirlitsins að aukin stærð og markaðsstyrkur Arctic Adventures hafi hingað til leitt til þess að gæðum ferðaþjónustunnar hafi hrakað í hlutfalli við vaxandi styrk fyrirtækisins. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00 Launakostnaður Símans aukist um 115 milljónir Launakostnaður Símans mun hækka um 115 milljónir króna á árinu, að því gefnu að í kjarasamningum verði samið um krónutöluhækkanir í stað prósenta og á svipuðum nótum og nýgerðir kjarasamningar. Viðskipti innlent 25.4.2019 08:30 450 milljónir króna á ábyrgð Landsbankans Valitor var dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press Productions 1,2 milljarða króna vegna lokunar á greiðslugátt. Landsbankinn í ábyrgð fyrir 450 milljónum af upphæðinni. Valitor segist líklega munu áfrýja dómnum. Viðskipti innlent 25.4.2019 08:30 Flugrekstrarhluti í þrotabúi WOW Air úreldist hratt og verðmætin rýrna Flugrekstrarhluti í þrotabúi WOW Air úreldist hratt og verðmætin rýrna að sögn forstjóra Samgöngustofu. Viðskipti innlent 24.4.2019 19:15 Arion sendir frá sér afkomuviðvörun vegna Valitor-dóms Arion banki hefur sent frá sér afkomuviðvörun eftir að dómur féll í máli Sunshine Press og Datacell gegn Valitor, sem er í eigu bankans. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:57 Rétt sé að sniðganga þá sem hækka verð Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir furðu á ákvörðun fyrirtækja sem hafa gefið út að þau hyggist hækka vöruverð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:57 Niðurstaðan sætir furðu að mati Valitors Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, sætir furðu að mati Valitors. Líklegt er að fyrirtækið áfrýji niðurstöðu dómsins til Landsréttar. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:48 Segir erlent flugfélag hafa áhuga á helmingi hlutafjár nýja flugfélagsins Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, sem nú undirbýr stofnun flugfélags segir að mikið vatn muni renna til sjávar áður en að flugvélar hins nýja flugfélags muni hefja sig á loft. Hann er þó bjartsýnn á framhaldið og segir erlent flugfélag hafa haft samband við sig um kaup á helmingi hlutafjár í hinu nýju flugfélagi. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:32 Valitor dæmt til að greiða 1,2 milljarða Greiðslukortafyrirtækið Valitor hefur verið dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, samanlagt 1,2 milljarð króna í bætur vegna ólögmætrar riftunar Valitors á samningi um greiðslugátt fyrir söfnunarfé til Wikileaks. Viðskipti innlent 24.4.2019 16:12 Svana nýr formaður Verkfræðingafélagsins Svana Helen tekur við formannsembættinu af Páli Gíslasyni sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Viðskipti innlent 24.4.2019 15:08 Fleiri starfsmönnum sagt upp hjá Fríhöfninni Þetta staðfestir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar við fréttastofu. Viðskipti innlent 24.4.2019 14:56 Götubitahátíð á Miðbakkanum þriðju helgina í júlí Götubitahátíð verður haldin á Miðbakkanum í Reykjavík helgina 19.-21. júlí í sumar. Róbert Aron Magnússon, forsvarsmaður Reykjavík Street Food, segir að um sé að ræða fyrstu götubitahátíðina hér á landi þar sem götubiti er seldur í gámum, matvögnum og tjöldum. Viðskipti innlent 24.4.2019 14:45 Minna á að fiskprótein í nýjum drykk geta valdið ofnæmisviðbrögðum Ölgerðin minnir á að COLLAB inniheldur vatnsrofin kollagenprótein úr íslensku fiskroði. Viðskipti innlent 24.4.2019 14:27 Forstjóri ÍSAM telur hækkanirnar hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu Forstjóri ÍSAM segir tölvupóstinn, sem fyrirtækið sendi viðskiptavinum sínum til að boða verðhækkanir yrðu kjarasamningar samþykktir, hafa verið óheppilega tímasettan. Viðskipti innlent 24.4.2019 13:56 Nýir eigendur að Emmessís Pálmi Jónsson mun taka við sem framkvæmdastjóri félagsins. Viðskipti innlent 24.4.2019 12:37 200 milljóna króna gjaldþrot byggingaverktaka Skiptum í þrotabú byggingaverktakans Nova Buildings ehf lauk þann 16. apríl. Lýstum kröfum í búið námu 195 milljónum króna samanlagt en 97 milljónir króna voru samþykktar við skiptameðferðina. Viðskipti innlent 24.4.2019 11:22 Kaupir í Högum fyrir nærri 900 milljónir Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur bætt við sig í Högum með kaupum á 1,65 prósenta hlut í smásölurisanum, að virði um 860 milljónir króna, samkvæmt nýlegum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 24.4.2019 08:30 Ingi Jóhann og Anna í stjórn Loftleiða Cabo Verde Systkinin Anna og Ingi Jóhann Guðmundsbörn, stærstu eigendur útgerðarfélagsins Gjögurs, hafa tekið sæti í stjórn félags sem keypti fyrr á árinu 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Viðskipti innlent 24.4.2019 08:00 Hækkanir leggjast þungt á framleiðslu Framleiðslugeirinn hefur lítið svigrúm til launahækkana og þurfa því mörg fyrirtæki að grípa til mótvægisaðgerða. Geirinn bar mikið af kostnaðinum sem hlaust af síðustu samningum. Viðskipti innlent 24.4.2019 07:15 Kæru Samherja vísað frá Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kæru Samherja á hendur Seðlabanka Íslands um að bankinn afhendi útgerðarfélaginu ýmis gögn um rannsókn hans á málefnum félagsins. Viðskipti innlent 24.4.2019 07:15 Þjóðþrifamál að stofna lággjaldaflugfélag Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta Hotels, vinnur að því að stofna lággjaldaflugfélag. Viðskipti innlent 24.4.2019 06:15 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Nýr fjármálastjóri hjá Tryggja Arna Diljá S. Guðmundsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Tryggja. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 26.4.2019 13:15
Mörg hunduð prósenta verðhækkanir eigi sér langan aðdraganda Fjölbreyttari fargjaldaflokkar og alþjóðleg samkeppni eru meðal ástæðna þess að Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt á undanförnum mánuðum. Viðskipti innlent 26.4.2019 12:55
Landlæknir fær aðstoðarmann af Fréttablaðinu Kjartan Hreinn Njálsson lætur senn af störfum sem einn ritstjóra Fréttablaðsins og tekur við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller. Viðskipti innlent 26.4.2019 08:51
Safnar undirskriftum fyrir nýtt val í fluginu Fólki gefst nú kostur á að skrá sig á flyicelandic.is þar sem lofað er fríðindum og ódýrum flugmiðum. Talsmaður FlyIcelandic segir að skapa eigi viðskiptagrunn sem stofna megi flugfélag á eða efna til samstarfs við önnur flugfélög. Viðskipti innlent 26.4.2019 06:00
Mikill munur á verði matvöru netverslana Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa. Viðskipti innlent 26.4.2019 06:00
Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar Lætur af stjórnarformennsku og tekur við forstjórastöðunni. Viðskipti innlent 25.4.2019 18:08
Icelandair hefur rætt við Boeing um skaðabætur Icelandair hefur rætt við Boeing um skaðabætur vegna stýrikerfisgalla í Boeing 737 MAX 8. Flugfélagið hefur keypt níu slíkar þotur frá Boeing en þær eru kyrrsettar sem stendur. Viðskipti innlent 25.4.2019 14:44
Hagnaður Samkaupa jókst um 30 prósent milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, jókst um 30 prósent og var 336 milljónir króna árið 2018. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupfélags Suðurnesja, sem á 59 prósenta hlut í matvörukeðjunni. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00
Mikið styrkleikamerki fyrir Icelandair Bogi Nils segir þetta styrkja hluthafahópinn og auka fjölbreytnina í honum en PAR Capital hefur fjárfest mikið í bandarískum flugfélögum og ferðaþjónustufyrirtækjum. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00
Vöxtur Arctic Adventures ekki dregið úr gæðum Leiðsögn, stéttarfélag leiðsögumanna, sagði í bréfi til Samkeppniseftirlitsins að aukin stærð og markaðsstyrkur Arctic Adventures hafi hingað til leitt til þess að gæðum ferðaþjónustunnar hafi hrakað í hlutfalli við vaxandi styrk fyrirtækisins. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00
Launakostnaður Símans aukist um 115 milljónir Launakostnaður Símans mun hækka um 115 milljónir króna á árinu, að því gefnu að í kjarasamningum verði samið um krónutöluhækkanir í stað prósenta og á svipuðum nótum og nýgerðir kjarasamningar. Viðskipti innlent 25.4.2019 08:30
450 milljónir króna á ábyrgð Landsbankans Valitor var dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press Productions 1,2 milljarða króna vegna lokunar á greiðslugátt. Landsbankinn í ábyrgð fyrir 450 milljónum af upphæðinni. Valitor segist líklega munu áfrýja dómnum. Viðskipti innlent 25.4.2019 08:30
Flugrekstrarhluti í þrotabúi WOW Air úreldist hratt og verðmætin rýrna Flugrekstrarhluti í þrotabúi WOW Air úreldist hratt og verðmætin rýrna að sögn forstjóra Samgöngustofu. Viðskipti innlent 24.4.2019 19:15
Arion sendir frá sér afkomuviðvörun vegna Valitor-dóms Arion banki hefur sent frá sér afkomuviðvörun eftir að dómur féll í máli Sunshine Press og Datacell gegn Valitor, sem er í eigu bankans. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:57
Rétt sé að sniðganga þá sem hækka verð Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir furðu á ákvörðun fyrirtækja sem hafa gefið út að þau hyggist hækka vöruverð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:57
Niðurstaðan sætir furðu að mati Valitors Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, sætir furðu að mati Valitors. Líklegt er að fyrirtækið áfrýji niðurstöðu dómsins til Landsréttar. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:48
Segir erlent flugfélag hafa áhuga á helmingi hlutafjár nýja flugfélagsins Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, sem nú undirbýr stofnun flugfélags segir að mikið vatn muni renna til sjávar áður en að flugvélar hins nýja flugfélags muni hefja sig á loft. Hann er þó bjartsýnn á framhaldið og segir erlent flugfélag hafa haft samband við sig um kaup á helmingi hlutafjár í hinu nýju flugfélagi. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:32
Valitor dæmt til að greiða 1,2 milljarða Greiðslukortafyrirtækið Valitor hefur verið dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, samanlagt 1,2 milljarð króna í bætur vegna ólögmætrar riftunar Valitors á samningi um greiðslugátt fyrir söfnunarfé til Wikileaks. Viðskipti innlent 24.4.2019 16:12
Svana nýr formaður Verkfræðingafélagsins Svana Helen tekur við formannsembættinu af Páli Gíslasyni sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Viðskipti innlent 24.4.2019 15:08
Fleiri starfsmönnum sagt upp hjá Fríhöfninni Þetta staðfestir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar við fréttastofu. Viðskipti innlent 24.4.2019 14:56
Götubitahátíð á Miðbakkanum þriðju helgina í júlí Götubitahátíð verður haldin á Miðbakkanum í Reykjavík helgina 19.-21. júlí í sumar. Róbert Aron Magnússon, forsvarsmaður Reykjavík Street Food, segir að um sé að ræða fyrstu götubitahátíðina hér á landi þar sem götubiti er seldur í gámum, matvögnum og tjöldum. Viðskipti innlent 24.4.2019 14:45
Minna á að fiskprótein í nýjum drykk geta valdið ofnæmisviðbrögðum Ölgerðin minnir á að COLLAB inniheldur vatnsrofin kollagenprótein úr íslensku fiskroði. Viðskipti innlent 24.4.2019 14:27
Forstjóri ÍSAM telur hækkanirnar hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu Forstjóri ÍSAM segir tölvupóstinn, sem fyrirtækið sendi viðskiptavinum sínum til að boða verðhækkanir yrðu kjarasamningar samþykktir, hafa verið óheppilega tímasettan. Viðskipti innlent 24.4.2019 13:56
Nýir eigendur að Emmessís Pálmi Jónsson mun taka við sem framkvæmdastjóri félagsins. Viðskipti innlent 24.4.2019 12:37
200 milljóna króna gjaldþrot byggingaverktaka Skiptum í þrotabú byggingaverktakans Nova Buildings ehf lauk þann 16. apríl. Lýstum kröfum í búið námu 195 milljónum króna samanlagt en 97 milljónir króna voru samþykktar við skiptameðferðina. Viðskipti innlent 24.4.2019 11:22
Kaupir í Högum fyrir nærri 900 milljónir Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur bætt við sig í Högum með kaupum á 1,65 prósenta hlut í smásölurisanum, að virði um 860 milljónir króna, samkvæmt nýlegum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 24.4.2019 08:30
Ingi Jóhann og Anna í stjórn Loftleiða Cabo Verde Systkinin Anna og Ingi Jóhann Guðmundsbörn, stærstu eigendur útgerðarfélagsins Gjögurs, hafa tekið sæti í stjórn félags sem keypti fyrr á árinu 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Viðskipti innlent 24.4.2019 08:00
Hækkanir leggjast þungt á framleiðslu Framleiðslugeirinn hefur lítið svigrúm til launahækkana og þurfa því mörg fyrirtæki að grípa til mótvægisaðgerða. Geirinn bar mikið af kostnaðinum sem hlaust af síðustu samningum. Viðskipti innlent 24.4.2019 07:15
Kæru Samherja vísað frá Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kæru Samherja á hendur Seðlabanka Íslands um að bankinn afhendi útgerðarfélaginu ýmis gögn um rannsókn hans á málefnum félagsins. Viðskipti innlent 24.4.2019 07:15
Þjóðþrifamál að stofna lággjaldaflugfélag Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta Hotels, vinnur að því að stofna lággjaldaflugfélag. Viðskipti innlent 24.4.2019 06:15