Viðskipti innlent Arion banki krefur birgja um aðgerðir í loftslagsmálum Bankastjóri Arion banka segir það stefnu bankans að krefja birgja um að taka mið af umhverfis- og loftslagsáhrifum í sinni starfsemi. Þetta kemur fram í ávarpi Benedikts Gíslasonar bankastjóra í ársskýrslu bankans. Viðskipti innlent 20.2.2020 11:45 Segir enga fá betri afslátt á raforku en garðyrkjubændur Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, segir garðyrkjubændur búa við bestu kjör á rafmagni sem í boði eru og búa við mikla niðurgreiðslu frá hinu opinbera. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:30 Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:14 Gylfi einn gegn vaxtalækkun Þrír af fjórum meðlimum peningastefnunefndar Seðlabankans, sem sátu fundi í aðdraganda vaxtaákvörðunar þann 5. febrúar síðastliðinn, vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 19.2.2020 16:46 Flatey Pizza opnar á Garðatorgi Ef allt gengur samkvæmt áætlun. Viðskipti innlent 19.2.2020 13:00 Björgólfur kveður Samherja Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, ætlar að stíga úr brúnni fyrir lok mars. Björgólfur býður fram krafta sína í aðalstjórn Sjóvá en það kemur fram í skýrslu tilnefningarnefndar Sjóvá sem birt var á heimasíðu tryggingafélagsins í dag. Viðskipti innlent 19.2.2020 12:45 Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. Viðskipti innlent 19.2.2020 11:55 Hraðlestin flytur úr Kringlunni á Grensásveg Indverski veitingastaðurinn Hraðlestin mun flytja úr Kringlunni þann 29. febrúar næstkomandi og færa sig yfir á Grensásveg 3. Viðskipti innlent 19.2.2020 11:00 Garðyrkjubændur ná ekki að anna eftirspurn Neytendur hafa orðið varir við skort á gúrkum í hillum íslenskra verslana að undanförnu. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna eftir raforkuverð of hátt. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:43 Segjast munu spara hálfan milljarð á ári með byggingu tólf milljarða húss Reiknað er með að heildarkostnaður við byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurhöfn verði 11,8 milljarðar króna. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:47 Aldrei hafa fleiri nýtt bótaréttinn erlendis Vinnumálastofnun gaf á síðasta ári út rúmlega 1.400 leyfi til atvinnuleitenda til að leita sér að vinnu erlendis á sama tíma og þeir fá atvinnuleysisbætur greiddar frá Íslandi. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:41 Fjögur ráðin til Hvíta hússins Hvíta húsið hefur ráðið til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Rögnu Sæmundsdóttur, Björn Daníel Svavarsson, Hafsteinn Alexandersson og Hrund Einarsdóttur. Viðskipti innlent 18.2.2020 11:38 Advania í útrás í Danmörku Advania hefur keypt danska félagið Kompetera og opnar nú starfstöð í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 18.2.2020 10:36 Uppsagnir hjá Eimskip og TVG-Zimsen Stöðugildum hjá Eimskip og dótturfélagi þess TVG-Zimsen fækkar um fjórtán í skipulagsbreytingum sem taka gildi í dag. Viðskipti innlent 18.2.2020 10:13 Sex skip lögð upp í þriðju loðnuleitina Sex skip eru nú haldin til loðnuleitar, fleiri en nokkru sinni fyrr, en þetta er þriðji leitarleiðangurinn frá áramótum. Loðnutorfur sem fundust undan Norðurlandi gefa tilefni til hóflegrar bjartsýni. Viðskipti innlent 17.2.2020 20:45 Dill fær Michelin-stjörnu á ný Veitingastaðurinn Dill á Laugavegi var rétt í þessu að endurheimta Michelin-stjörnu sína, en slíkar stjörnur eru veittar þeim veitingastöðum sem taldir eru skara fram úr. Viðskipti innlent 17.2.2020 17:03 Tekur við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Marín Guðrún Hrafnsdóttir mun taka við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands. Viðskipti innlent 17.2.2020 13:28 Jón Viðar gengur sáttur frá Mjölni Jón Viðar Arnþórsson, einn stofnenda Mjölnis, leitar nú kaupanda að hlut sínum í sjálfsvarnarfélaginu. Viðskipti innlent 17.2.2020 11:02 Jón Gunnar tekur við framkvæmdastjórastöðunni hjá Mussila Jón Gunnar Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Mussila ehf. Viðskipti innlent 14.2.2020 10:45 Brynjar tekur við af Skúla hjá KSK eignum Brynjar Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fasteignafélagsins KSK eigna ehf. Viðskipti innlent 14.2.2020 09:44 Bein útsending: Viðskiptaþing Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands verður sett í Hörpu í dag klukkan 13. Viðskipti innlent 13.2.2020 12:30 Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. Viðskipti innlent 13.2.2020 11:45 Ari tekur við formennsku af Katrínu Olgu Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. Viðskipti innlent 13.2.2020 11:02 Lilja stýrir SagaNatura Lilja Kjalarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura. Hún tekur við starfinu af Sjöfn Sigurgísladóttur sem er einn af stofnendum félagsins að því er segir í tilkynningu frá SagaNatura. Viðskipti innlent 13.2.2020 10:53 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. Viðskipti innlent 13.2.2020 06:50 Ístak í hópi verktaka sem fá að bjóða í nýjan aðalflugvöll Suður-Grænlands Gerð nýs flugvallar er að hefjast á Suður-Grænlandi og verður það þriðja stóra flugvallarverkefnið sem Grænlendingar setja í gang um þessar mundir. Viðskipti innlent 12.2.2020 22:00 Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarð í fyrra en 7,8 milljarða árið áður Tap Arion banka á síðasta ársfjórðungi ársins 2019 nam tæpum 2,8 milljörðum króna. Viðskipti innlent 12.2.2020 20:24 Forstjóri Landsvirkjunar segir raforkuverð ekki aðalvandamál Isal Forstjóri Landsvirkjunar segir verð á raforku til álversins í Straumsvík aðeins lítinn hluta af vandamálum fyrirtækisins. Raforkuverðið sé sanngjarnt en meginvandamálið sé lækkun á afurðaverði fyrirtækisins. Viðskipti innlent 12.2.2020 19:30 DNB hætt viðskiptum við Samherja NRK, norska ríkisútvarpið, fullyrðir á vef sínum í dag að norski bankinn DNB hafi sagt upp öllum viðskiptum við útgerðarfyrirtækið Samherja. Viðskipti innlent 12.2.2020 17:39 Reynslubolti frá Arion banka í Samkaup Heiður Björk Friðbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa og mun taka við starfinu í mars af Brynjari Steinarssyni. Viðskipti innlent 12.2.2020 15:49 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Arion banki krefur birgja um aðgerðir í loftslagsmálum Bankastjóri Arion banka segir það stefnu bankans að krefja birgja um að taka mið af umhverfis- og loftslagsáhrifum í sinni starfsemi. Þetta kemur fram í ávarpi Benedikts Gíslasonar bankastjóra í ársskýrslu bankans. Viðskipti innlent 20.2.2020 11:45
Segir enga fá betri afslátt á raforku en garðyrkjubændur Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, segir garðyrkjubændur búa við bestu kjör á rafmagni sem í boði eru og búa við mikla niðurgreiðslu frá hinu opinbera. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:30
Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:14
Gylfi einn gegn vaxtalækkun Þrír af fjórum meðlimum peningastefnunefndar Seðlabankans, sem sátu fundi í aðdraganda vaxtaákvörðunar þann 5. febrúar síðastliðinn, vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 19.2.2020 16:46
Björgólfur kveður Samherja Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, ætlar að stíga úr brúnni fyrir lok mars. Björgólfur býður fram krafta sína í aðalstjórn Sjóvá en það kemur fram í skýrslu tilnefningarnefndar Sjóvá sem birt var á heimasíðu tryggingafélagsins í dag. Viðskipti innlent 19.2.2020 12:45
Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. Viðskipti innlent 19.2.2020 11:55
Hraðlestin flytur úr Kringlunni á Grensásveg Indverski veitingastaðurinn Hraðlestin mun flytja úr Kringlunni þann 29. febrúar næstkomandi og færa sig yfir á Grensásveg 3. Viðskipti innlent 19.2.2020 11:00
Garðyrkjubændur ná ekki að anna eftirspurn Neytendur hafa orðið varir við skort á gúrkum í hillum íslenskra verslana að undanförnu. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna eftir raforkuverð of hátt. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:43
Segjast munu spara hálfan milljarð á ári með byggingu tólf milljarða húss Reiknað er með að heildarkostnaður við byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurhöfn verði 11,8 milljarðar króna. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:47
Aldrei hafa fleiri nýtt bótaréttinn erlendis Vinnumálastofnun gaf á síðasta ári út rúmlega 1.400 leyfi til atvinnuleitenda til að leita sér að vinnu erlendis á sama tíma og þeir fá atvinnuleysisbætur greiddar frá Íslandi. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:41
Fjögur ráðin til Hvíta hússins Hvíta húsið hefur ráðið til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Rögnu Sæmundsdóttur, Björn Daníel Svavarsson, Hafsteinn Alexandersson og Hrund Einarsdóttur. Viðskipti innlent 18.2.2020 11:38
Advania í útrás í Danmörku Advania hefur keypt danska félagið Kompetera og opnar nú starfstöð í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 18.2.2020 10:36
Uppsagnir hjá Eimskip og TVG-Zimsen Stöðugildum hjá Eimskip og dótturfélagi þess TVG-Zimsen fækkar um fjórtán í skipulagsbreytingum sem taka gildi í dag. Viðskipti innlent 18.2.2020 10:13
Sex skip lögð upp í þriðju loðnuleitina Sex skip eru nú haldin til loðnuleitar, fleiri en nokkru sinni fyrr, en þetta er þriðji leitarleiðangurinn frá áramótum. Loðnutorfur sem fundust undan Norðurlandi gefa tilefni til hóflegrar bjartsýni. Viðskipti innlent 17.2.2020 20:45
Dill fær Michelin-stjörnu á ný Veitingastaðurinn Dill á Laugavegi var rétt í þessu að endurheimta Michelin-stjörnu sína, en slíkar stjörnur eru veittar þeim veitingastöðum sem taldir eru skara fram úr. Viðskipti innlent 17.2.2020 17:03
Tekur við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Marín Guðrún Hrafnsdóttir mun taka við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands. Viðskipti innlent 17.2.2020 13:28
Jón Viðar gengur sáttur frá Mjölni Jón Viðar Arnþórsson, einn stofnenda Mjölnis, leitar nú kaupanda að hlut sínum í sjálfsvarnarfélaginu. Viðskipti innlent 17.2.2020 11:02
Jón Gunnar tekur við framkvæmdastjórastöðunni hjá Mussila Jón Gunnar Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Mussila ehf. Viðskipti innlent 14.2.2020 10:45
Brynjar tekur við af Skúla hjá KSK eignum Brynjar Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fasteignafélagsins KSK eigna ehf. Viðskipti innlent 14.2.2020 09:44
Bein útsending: Viðskiptaþing Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands verður sett í Hörpu í dag klukkan 13. Viðskipti innlent 13.2.2020 12:30
Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. Viðskipti innlent 13.2.2020 11:45
Ari tekur við formennsku af Katrínu Olgu Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. Viðskipti innlent 13.2.2020 11:02
Lilja stýrir SagaNatura Lilja Kjalarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura. Hún tekur við starfinu af Sjöfn Sigurgísladóttur sem er einn af stofnendum félagsins að því er segir í tilkynningu frá SagaNatura. Viðskipti innlent 13.2.2020 10:53
Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. Viðskipti innlent 13.2.2020 06:50
Ístak í hópi verktaka sem fá að bjóða í nýjan aðalflugvöll Suður-Grænlands Gerð nýs flugvallar er að hefjast á Suður-Grænlandi og verður það þriðja stóra flugvallarverkefnið sem Grænlendingar setja í gang um þessar mundir. Viðskipti innlent 12.2.2020 22:00
Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarð í fyrra en 7,8 milljarða árið áður Tap Arion banka á síðasta ársfjórðungi ársins 2019 nam tæpum 2,8 milljörðum króna. Viðskipti innlent 12.2.2020 20:24
Forstjóri Landsvirkjunar segir raforkuverð ekki aðalvandamál Isal Forstjóri Landsvirkjunar segir verð á raforku til álversins í Straumsvík aðeins lítinn hluta af vandamálum fyrirtækisins. Raforkuverðið sé sanngjarnt en meginvandamálið sé lækkun á afurðaverði fyrirtækisins. Viðskipti innlent 12.2.2020 19:30
DNB hætt viðskiptum við Samherja NRK, norska ríkisútvarpið, fullyrðir á vef sínum í dag að norski bankinn DNB hafi sagt upp öllum viðskiptum við útgerðarfyrirtækið Samherja. Viðskipti innlent 12.2.2020 17:39
Reynslubolti frá Arion banka í Samkaup Heiður Björk Friðbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa og mun taka við starfinu í mars af Brynjari Steinarssyni. Viðskipti innlent 12.2.2020 15:49