Leikjavísir Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. Leikjavísir 19.6.2014 11:15 Íslenskur tölvuleikur á Playstation 3 og 4 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Sony tilkynni nú fyrir helgi að íslenski tölvuleikurinn Aaru's Awakening kæmi út á vélum fyrirtækisins. Leikjavísir 9.6.2014 16:56 „Ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku“ "Við gáfum út leikinn fyrir sex mánuðum og ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla, í viðtalsþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC. Leikjavísir 19.5.2014 20:01 Taka yfir Háskólabíó Íslenska League of Legends-samfélagið hafði samband við Senu og úr þeirri samvinnu varð fjögurra daga tölvuleikjahátíð sem haldin verður um helgina. Leikjavísir 8.5.2014 14:30 Katee Sackhoff í nýjum leik CCP Leikkonan sem lék Starbuck í Battlestar Galactica mun tala fyrir flugmanninn Rán. Leikjavísir 2.5.2014 15:16 QuizUp á þýsku slær í gegn Vinsælasti leikurinn í þýsku App Store. Leikjavísir 23.4.2014 13:11 Íslenskur tölvuleikur á Playstation, X-box og Steam Nokkrir ungir íslenskir menn voru að koma heim frá Boston, þar sem þeir kynntu nýjan tölvuleik sem þeir hafa unnið að í tvö ár. Leikjavísir 17.4.2014 20:00 EVE: Valkyrie kemur út á PS4 Leikurinn verður spilaður með sýndarveruleikagleraugum sem Sony kynnti í gær. Leikjavísir 19.3.2014 10:07 Candy Crush fyrir 70 milljarða Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað. Leikjavísir 13.3.2014 07:00 QuizUp komið út á Android Upprunalega stóð til að gefa leikinn, sem notið hefur gífurlega vinsælda, út á Android í janúar. Leikjavísir 6.3.2014 09:53 Pokémon minnir á sig Ein vinsælsta teiknimyndasería sögunnar, Pokémon verður fáanleg á Netflix eftir næstu mánaðarmót. Leikjavísir 27.2.2014 19:30 Tölvuleikjamarkaðurinn þenst út Leikir á netinu og í fartæki kynda undir gífurlegan vöxt í leikjaiðnaði. Tekjuspár nálgast stjarnfræðilegar stærðir. Leikjavísir 26.2.2014 10:14 QuizUp brátt fáanlegur á Android Fyrirtækið Plain Vanilla stefnir á að koma leiknum á nýja stýrikerfið í byrjun mars. Leikjavísir 25.2.2014 21:46 Candy Crush á markað Fyrirtækið verður skráð í Kauphöllina í New York undir heitinu „King“. Leikjavísir 19.2.2014 08:00 Sala á PS4 gengur vonum framar Sala á Playstation 4 leikjatölvunni hefur farið ótrúlega vel af stað fyrstu mánuðina en fyrirtækið hefur selt 5,3 milljónir eintaka í heiminum. Leikjavísir 18.2.2014 14:34 Krúttmundur sigrar hjörtu landsmanna Kvenfélagið /sys/tur ætlar að sýna Krúttmund á UT messunni sem fram fer næstu helgi. Leikjavísir 4.2.2014 09:00 200 manna röð fyrir utan Elko Playstation 4 leikjatölvan fór í sölu í kvöld, en Elko, Skífan og Gamestöðin voru með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi. Leikjavísir 28.1.2014 21:58 „Tryllt tæki“ fer í sölu í kvöld Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld. Leikjavísir 28.1.2014 09:47 Quiz Up á lokaðan en risavaxinn Kínamarkað Stefnt er að útgáfu spurningaleiksins Quiz Up í Kína sem er 1,3 milljarða manna markaður. Þetta verður gert í samstarfi við Tencent, stærsta netfyrirtækis Kína, sem er meðal hluthafa í Plain Vanilla sem gefur út Quiz Up. Stjórnendur Plain Vanilla eru á leið til Kína. Leikjavísir 24.1.2014 19:00 Gengi hlutabréfa Nintendo hrundi Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Leikjavísir 20.1.2014 09:49 Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Fimm vinsælustu iPhone leikirnir í Bandaríkjunum eru framleiddir á Norðurlöndum. Sá vinsælasti er framleiddur á Íslandi. Leikjavísir 30.12.2013 11:27 Gylfi Sig gaf Barnaspítalanum tölvur Gaf Hringnum 10 Playstation 3 leikjatölvur, 15 tölvuleikir og 10 auka fjarstýringar. Leikjavísir 23.12.2013 15:58 Ætla alls ekki í jólaköttinn Vasaljós er þáttur fyrir börn þar sem fjallað verður um ýmislegt sem krakkar hafa fyrir stafni. Leikjavísir 18.12.2013 11:30 QuizUp örast vaxandi leikur í sögu App Store Smáforritaleikurinn QuizUp hefur aðeins verið á markaðnum í þrjár vikur og hafa þrjár og hálf milljón manna halað niður leiknum. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir QuizUp. Leikjavísir 5.12.2013 17:00 PS3: Leikjatölvan sem öllu breytti Leikjatölvan Playstation 3 hefur haft gríðarleg áhrif á neysluvenjur á afþreyingarefni og gerði notendum kleift að fara á netið og spila leiki við félaga í fjarlægum löndum. Vísir fer yfir þróun tölvunnar, helstu leiki og erfiðleika. Leikjavísir 5.12.2013 00:00 Tölvuleikur sem kennir ungum börnum forritun Vignir Örn Guðmundsson er frumkvöðull á sviði tölvuleikja sem ætlaðir eru til að efla rökfræðilega hugsun ungra barna. Flóknu forritunarmáli er breytt í daglegt mál. Skortur er á forriturum á vinnumarkaði og mikilvægt að efla grunninn. Leikjavísir 2.12.2013 07:00 Orðljótum notendum refsað Microsoft hefur eftirlit með skrám sem notendur Xbox One leikjatölvunnar hlaða á sameiginlegan vef eða deila sín á milli. Fram kemur í umfjöllun BBC að skrár með "mjög ljótu orðbragði“ verði fjarlægðar og einhver virkni í tölvum eigenda þeirra kunni að verða gerð óvirk. Leikjavísir 27.11.2013 07:00 Þetta er svekkjandi fyrir alla Playstation 4 fer í sölu 29. janúar á Íslandi, en er komin í búðir í Bandaríkjunum. Ágúst Guðbjartsson, hjá Gamestöðinni segir þetta vera svekkjandi. Leikjavísir 26.11.2013 06:00 PlayStation 4 kemur út á Íslandi 29. janúar Við erum mjög spennt yfir því að gefa út PS4 á Íslandi segir sölu- og markaðasstjóri Sony í Evrópu. Leikjavísir 25.11.2013 16:07 CNN með innslag um Quiz Up Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag. Leikjavísir 21.11.2013 23:21 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 58 ›
Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. Leikjavísir 19.6.2014 11:15
Íslenskur tölvuleikur á Playstation 3 og 4 Japanski leikjatölvuframleiðandinn Sony tilkynni nú fyrir helgi að íslenski tölvuleikurinn Aaru's Awakening kæmi út á vélum fyrirtækisins. Leikjavísir 9.6.2014 16:56
„Ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku“ "Við gáfum út leikinn fyrir sex mánuðum og ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla, í viðtalsþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC. Leikjavísir 19.5.2014 20:01
Taka yfir Háskólabíó Íslenska League of Legends-samfélagið hafði samband við Senu og úr þeirri samvinnu varð fjögurra daga tölvuleikjahátíð sem haldin verður um helgina. Leikjavísir 8.5.2014 14:30
Katee Sackhoff í nýjum leik CCP Leikkonan sem lék Starbuck í Battlestar Galactica mun tala fyrir flugmanninn Rán. Leikjavísir 2.5.2014 15:16
Íslenskur tölvuleikur á Playstation, X-box og Steam Nokkrir ungir íslenskir menn voru að koma heim frá Boston, þar sem þeir kynntu nýjan tölvuleik sem þeir hafa unnið að í tvö ár. Leikjavísir 17.4.2014 20:00
EVE: Valkyrie kemur út á PS4 Leikurinn verður spilaður með sýndarveruleikagleraugum sem Sony kynnti í gær. Leikjavísir 19.3.2014 10:07
Candy Crush fyrir 70 milljarða Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað. Leikjavísir 13.3.2014 07:00
QuizUp komið út á Android Upprunalega stóð til að gefa leikinn, sem notið hefur gífurlega vinsælda, út á Android í janúar. Leikjavísir 6.3.2014 09:53
Pokémon minnir á sig Ein vinsælsta teiknimyndasería sögunnar, Pokémon verður fáanleg á Netflix eftir næstu mánaðarmót. Leikjavísir 27.2.2014 19:30
Tölvuleikjamarkaðurinn þenst út Leikir á netinu og í fartæki kynda undir gífurlegan vöxt í leikjaiðnaði. Tekjuspár nálgast stjarnfræðilegar stærðir. Leikjavísir 26.2.2014 10:14
QuizUp brátt fáanlegur á Android Fyrirtækið Plain Vanilla stefnir á að koma leiknum á nýja stýrikerfið í byrjun mars. Leikjavísir 25.2.2014 21:46
Candy Crush á markað Fyrirtækið verður skráð í Kauphöllina í New York undir heitinu „King“. Leikjavísir 19.2.2014 08:00
Sala á PS4 gengur vonum framar Sala á Playstation 4 leikjatölvunni hefur farið ótrúlega vel af stað fyrstu mánuðina en fyrirtækið hefur selt 5,3 milljónir eintaka í heiminum. Leikjavísir 18.2.2014 14:34
Krúttmundur sigrar hjörtu landsmanna Kvenfélagið /sys/tur ætlar að sýna Krúttmund á UT messunni sem fram fer næstu helgi. Leikjavísir 4.2.2014 09:00
200 manna röð fyrir utan Elko Playstation 4 leikjatölvan fór í sölu í kvöld, en Elko, Skífan og Gamestöðin voru með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi. Leikjavísir 28.1.2014 21:58
„Tryllt tæki“ fer í sölu í kvöld Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld. Leikjavísir 28.1.2014 09:47
Quiz Up á lokaðan en risavaxinn Kínamarkað Stefnt er að útgáfu spurningaleiksins Quiz Up í Kína sem er 1,3 milljarða manna markaður. Þetta verður gert í samstarfi við Tencent, stærsta netfyrirtækis Kína, sem er meðal hluthafa í Plain Vanilla sem gefur út Quiz Up. Stjórnendur Plain Vanilla eru á leið til Kína. Leikjavísir 24.1.2014 19:00
Gengi hlutabréfa Nintendo hrundi Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Leikjavísir 20.1.2014 09:49
Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Fimm vinsælustu iPhone leikirnir í Bandaríkjunum eru framleiddir á Norðurlöndum. Sá vinsælasti er framleiddur á Íslandi. Leikjavísir 30.12.2013 11:27
Gylfi Sig gaf Barnaspítalanum tölvur Gaf Hringnum 10 Playstation 3 leikjatölvur, 15 tölvuleikir og 10 auka fjarstýringar. Leikjavísir 23.12.2013 15:58
Ætla alls ekki í jólaköttinn Vasaljós er þáttur fyrir börn þar sem fjallað verður um ýmislegt sem krakkar hafa fyrir stafni. Leikjavísir 18.12.2013 11:30
QuizUp örast vaxandi leikur í sögu App Store Smáforritaleikurinn QuizUp hefur aðeins verið á markaðnum í þrjár vikur og hafa þrjár og hálf milljón manna halað niður leiknum. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir QuizUp. Leikjavísir 5.12.2013 17:00
PS3: Leikjatölvan sem öllu breytti Leikjatölvan Playstation 3 hefur haft gríðarleg áhrif á neysluvenjur á afþreyingarefni og gerði notendum kleift að fara á netið og spila leiki við félaga í fjarlægum löndum. Vísir fer yfir þróun tölvunnar, helstu leiki og erfiðleika. Leikjavísir 5.12.2013 00:00
Tölvuleikur sem kennir ungum börnum forritun Vignir Örn Guðmundsson er frumkvöðull á sviði tölvuleikja sem ætlaðir eru til að efla rökfræðilega hugsun ungra barna. Flóknu forritunarmáli er breytt í daglegt mál. Skortur er á forriturum á vinnumarkaði og mikilvægt að efla grunninn. Leikjavísir 2.12.2013 07:00
Orðljótum notendum refsað Microsoft hefur eftirlit með skrám sem notendur Xbox One leikjatölvunnar hlaða á sameiginlegan vef eða deila sín á milli. Fram kemur í umfjöllun BBC að skrár með "mjög ljótu orðbragði“ verði fjarlægðar og einhver virkni í tölvum eigenda þeirra kunni að verða gerð óvirk. Leikjavísir 27.11.2013 07:00
Þetta er svekkjandi fyrir alla Playstation 4 fer í sölu 29. janúar á Íslandi, en er komin í búðir í Bandaríkjunum. Ágúst Guðbjartsson, hjá Gamestöðinni segir þetta vera svekkjandi. Leikjavísir 26.11.2013 06:00
PlayStation 4 kemur út á Íslandi 29. janúar Við erum mjög spennt yfir því að gefa út PS4 á Íslandi segir sölu- og markaðasstjóri Sony í Evrópu. Leikjavísir 25.11.2013 16:07
CNN með innslag um Quiz Up Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag. Leikjavísir 21.11.2013 23:21