Veiði 80 laxar á fjórum dögum Það er alveg óhætt að segja að veiðitölurnar úr Þjórsá þessa fyrstu dagana lofi góðu með framhaldið og það verður spennandi að sjá hvernig veiðist um næsta straum. Veiði 5.6.2019 10:29 7 laxar á land við opnun Norðurár Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Veiði 5.6.2019 09:47 Gengið með Langá og Haukadalsá SVFR hefur ákveðið að bjóða þeim sem áhuga hafa að mæta saman á göngu með Langá og Haukadalsá til að kynna þær fyrir veiðimönnum. Veiði 3.6.2019 12:20 Nú þurfa laxveiðiárnar rigningu Laxveiðin hófst á laugardaginn í Þjórsá og hún eins og nokkrar aðrar laxveiðiár þarf víst ekki að hafa of miklar áhyggjur af vatnsleysi í sumar. Veiði 3.6.2019 11:00 24 laxar á land við opnun Þjórsár Veiði hófst í Þjórsá á laugardaginn í blíðskaparveðri og veiðitölur eftir daginn lofa ansi góðu fyrir komandi sumar. Veiði 3.6.2019 08:43 Mokveiði í Frostastaðavatni Hálendið er að taka vel við sér og það var margt um manninn í þeim hálendisvötnum sem hafa opnað um helgina. Veiði 3.6.2019 08:36 Kuldaleg byrjun en fín veiði Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit en þeir sem stóðu vaktina fyrsta daginn þurftu að hafa snjósköfu meðferðis sem er ekki staðalbúnaður í veiðitöskunni. Veiði 31.5.2019 09:06 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Hin sívinsæla hreinsun Elliðaánna sem er árlegur viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 6. júní nk. Veiði 29.5.2019 12:33 Laxveiðin byrjar á laugardaginn Laxveiðin hefst næsta laugardag en þá opnar fyrir veiði í Þjórsá en hún hefur vaxið gífurlega í vinsældum á þessum stutta tíma sem hún hefur verið veidd á stöng. Veiði 29.5.2019 08:24 Klassísk og mjög veiðin Flugur sem voru mikið notaðar fyrir 40 árum eru margar hverjar lítið eða minna notaðar í dag og þar á meðal ein sú skæðasta. Veiði 27.5.2019 10:14 Laxinn er mættur Það er rétt vika í að fyrstu laxveiðiárnar opni fyrir veiði og það er mikil spenna fyrir opnunum eins og alltaf en sér í lagi vegna þess að lax hefur sést víða. Veiði 27.5.2019 09:28 Langskeggur er málið Það koma alltaf einhverjar flugur fram í silungsveiði sem veiðimenn hafa ekki heyrt um eða séð áður og þegar þær gefa vel vilja allir fá eina slíka. Veiði 22.5.2019 09:17 Litla lúmska vatnið á Snæfellsnesi Það eru margir sem eiga sér vötn sem þeir hafa veitt vel í og segja helst engum frá því og þar af leiðandi eru þessi vötn oft nefnd leynivötn. Veiði 22.5.2019 08:36 Barnadagar í Elliðaánum Elliðaárnar er líklega ein af þeim ám sem flestir krakkar fá maríulaxana sína í og varla er það skrítið því leyfin eru ódýr og veiðin góð. Veiði 21.5.2019 08:41 Veiðistaðakynning í Þjórsá á sunnudaginn Það er óhætt að segja að Urriðafoss í Þjórsá hafio verið óvæntasta veiðisvæðið í fyrra en þá veiddust 755 laxar á fjórar stangir. Veiði 20.5.2019 14:49 Sumarblað Veiðimannsins er komið út Sumarblað Veiðimannsins er komið út, á 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur en félagið hefur verið að fagna þessu afmæli á föstudag og laugardag um liðna helgi. Veiði 20.5.2019 10:28 Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Vötnin eru nú að taka vel við sér hvert af öðru og framundan er að margra mati sex vikur af besta tímanum í vatnaveiðinni. Veiði 20.5.2019 09:47 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiðileiðsögn er vinsælt og eftirsótt sumarstarf en það er margt sem þarf að hafa í huga við veiðileiðsögn og hingað til hafa leiðsögumenn aflað sér þekkingar með tímanum. Veiði 17.5.2019 08:31 Bleikjan komin á stjá í Úlfljótsvatni Kuldatíðinn sem hefur staðið yfir með hressilegum vind er vonandi afstaðin og framundan hlýrri dagar þar sem bleikjuveiðin tekur við sér. Veiði 16.5.2019 10:00 Laxinn mættur í Laxá í Kjós Það styttist óðum í að fyrstu veiðimennirnir vaði út í árnar og reyni við fyrstu laxana og það er mikil spenna í loftinu. Veiði 16.5.2019 08:28 Fjölskylduhátíð SVFR á föstudaginn SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. Veiði 15.5.2019 14:21 Nýr framkvæmdastjóri SVFR Sigurþór Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SVFR. Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum misserum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. Veiði 15.5.2019 11:17 Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu Urriðaveiðin við Þingvallavatn er búin að vera ágæt á flestum þekktum svæðum en það er óhætt að segja að hún hafi verið frábær á ION svæðinu. Veiði 14.5.2019 10:00 Nýr Friggi á tvíkrækju Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimenn og þeir allra hörðustu eru þegar farnir að skoða í boxin og kaupa inn fyrir fyrstu túrana. Veiði 14.5.2019 08:08 Þarf að bæta umgengni við vötnin Það er yndislegt að eiga góðann dag við fallegt vatn og veiða silung með fjölskyldunni og að sama skapi sorglegt að sjá umgengnina við sum vötnin. Veiði 13.5.2019 11:40 Bleikjan fer að vaka Þetta var ansi köld helgi og það er ekki beint hægt að segja að það hafi verið fjölmennt við vötnin síðustu daga. Veiði 13.5.2019 09:08 Vika í árshátíð SVFR Nú er bara rétt rúm vika í árshátíð SVFR 2019 og fer hver að verða síðastur í að næla sér í miða. Veiði 11.5.2019 11:00 Hlíðarvatn í Hnappadal nýtt í Veiðikortið Veiðikortið nýtur mikilla vinsælda hjá veiðimönnum enda er fjölbreytni vatna mikil og möguleiki á veiði um allt land. Veiði 11.5.2019 09:30 SVFR framlengir á urriðasvæðum félagsins Urriðasvæðin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalnum eru án efa einhver þau allra bestu í heiminum og vinsældir svæðana eru ekkert að dvína. Veiði 10.5.2019 08:28 Kalt við vötnin næstu daga Það hefur verið heldur kalt á landinu síðustu daga og útlitið fram yfir helgi er ekki veiðimönnum í hag. Veiði 9.5.2019 10:24 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 133 ›
80 laxar á fjórum dögum Það er alveg óhætt að segja að veiðitölurnar úr Þjórsá þessa fyrstu dagana lofi góðu með framhaldið og það verður spennandi að sjá hvernig veiðist um næsta straum. Veiði 5.6.2019 10:29
7 laxar á land við opnun Norðurár Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Veiði 5.6.2019 09:47
Gengið með Langá og Haukadalsá SVFR hefur ákveðið að bjóða þeim sem áhuga hafa að mæta saman á göngu með Langá og Haukadalsá til að kynna þær fyrir veiðimönnum. Veiði 3.6.2019 12:20
Nú þurfa laxveiðiárnar rigningu Laxveiðin hófst á laugardaginn í Þjórsá og hún eins og nokkrar aðrar laxveiðiár þarf víst ekki að hafa of miklar áhyggjur af vatnsleysi í sumar. Veiði 3.6.2019 11:00
24 laxar á land við opnun Þjórsár Veiði hófst í Þjórsá á laugardaginn í blíðskaparveðri og veiðitölur eftir daginn lofa ansi góðu fyrir komandi sumar. Veiði 3.6.2019 08:43
Mokveiði í Frostastaðavatni Hálendið er að taka vel við sér og það var margt um manninn í þeim hálendisvötnum sem hafa opnað um helgina. Veiði 3.6.2019 08:36
Kuldaleg byrjun en fín veiði Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit en þeir sem stóðu vaktina fyrsta daginn þurftu að hafa snjósköfu meðferðis sem er ekki staðalbúnaður í veiðitöskunni. Veiði 31.5.2019 09:06
6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Hin sívinsæla hreinsun Elliðaánna sem er árlegur viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 6. júní nk. Veiði 29.5.2019 12:33
Laxveiðin byrjar á laugardaginn Laxveiðin hefst næsta laugardag en þá opnar fyrir veiði í Þjórsá en hún hefur vaxið gífurlega í vinsældum á þessum stutta tíma sem hún hefur verið veidd á stöng. Veiði 29.5.2019 08:24
Klassísk og mjög veiðin Flugur sem voru mikið notaðar fyrir 40 árum eru margar hverjar lítið eða minna notaðar í dag og þar á meðal ein sú skæðasta. Veiði 27.5.2019 10:14
Laxinn er mættur Það er rétt vika í að fyrstu laxveiðiárnar opni fyrir veiði og það er mikil spenna fyrir opnunum eins og alltaf en sér í lagi vegna þess að lax hefur sést víða. Veiði 27.5.2019 09:28
Langskeggur er málið Það koma alltaf einhverjar flugur fram í silungsveiði sem veiðimenn hafa ekki heyrt um eða séð áður og þegar þær gefa vel vilja allir fá eina slíka. Veiði 22.5.2019 09:17
Litla lúmska vatnið á Snæfellsnesi Það eru margir sem eiga sér vötn sem þeir hafa veitt vel í og segja helst engum frá því og þar af leiðandi eru þessi vötn oft nefnd leynivötn. Veiði 22.5.2019 08:36
Barnadagar í Elliðaánum Elliðaárnar er líklega ein af þeim ám sem flestir krakkar fá maríulaxana sína í og varla er það skrítið því leyfin eru ódýr og veiðin góð. Veiði 21.5.2019 08:41
Veiðistaðakynning í Þjórsá á sunnudaginn Það er óhætt að segja að Urriðafoss í Þjórsá hafio verið óvæntasta veiðisvæðið í fyrra en þá veiddust 755 laxar á fjórar stangir. Veiði 20.5.2019 14:49
Sumarblað Veiðimannsins er komið út Sumarblað Veiðimannsins er komið út, á 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur en félagið hefur verið að fagna þessu afmæli á föstudag og laugardag um liðna helgi. Veiði 20.5.2019 10:28
Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Vötnin eru nú að taka vel við sér hvert af öðru og framundan er að margra mati sex vikur af besta tímanum í vatnaveiðinni. Veiði 20.5.2019 09:47
22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiðileiðsögn er vinsælt og eftirsótt sumarstarf en það er margt sem þarf að hafa í huga við veiðileiðsögn og hingað til hafa leiðsögumenn aflað sér þekkingar með tímanum. Veiði 17.5.2019 08:31
Bleikjan komin á stjá í Úlfljótsvatni Kuldatíðinn sem hefur staðið yfir með hressilegum vind er vonandi afstaðin og framundan hlýrri dagar þar sem bleikjuveiðin tekur við sér. Veiði 16.5.2019 10:00
Laxinn mættur í Laxá í Kjós Það styttist óðum í að fyrstu veiðimennirnir vaði út í árnar og reyni við fyrstu laxana og það er mikil spenna í loftinu. Veiði 16.5.2019 08:28
Fjölskylduhátíð SVFR á föstudaginn SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. Veiði 15.5.2019 14:21
Nýr framkvæmdastjóri SVFR Sigurþór Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SVFR. Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum misserum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. Veiði 15.5.2019 11:17
Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu Urriðaveiðin við Þingvallavatn er búin að vera ágæt á flestum þekktum svæðum en það er óhætt að segja að hún hafi verið frábær á ION svæðinu. Veiði 14.5.2019 10:00
Nýr Friggi á tvíkrækju Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimenn og þeir allra hörðustu eru þegar farnir að skoða í boxin og kaupa inn fyrir fyrstu túrana. Veiði 14.5.2019 08:08
Þarf að bæta umgengni við vötnin Það er yndislegt að eiga góðann dag við fallegt vatn og veiða silung með fjölskyldunni og að sama skapi sorglegt að sjá umgengnina við sum vötnin. Veiði 13.5.2019 11:40
Bleikjan fer að vaka Þetta var ansi köld helgi og það er ekki beint hægt að segja að það hafi verið fjölmennt við vötnin síðustu daga. Veiði 13.5.2019 09:08
Vika í árshátíð SVFR Nú er bara rétt rúm vika í árshátíð SVFR 2019 og fer hver að verða síðastur í að næla sér í miða. Veiði 11.5.2019 11:00
Hlíðarvatn í Hnappadal nýtt í Veiðikortið Veiðikortið nýtur mikilla vinsælda hjá veiðimönnum enda er fjölbreytni vatna mikil og möguleiki á veiði um allt land. Veiði 11.5.2019 09:30
SVFR framlengir á urriðasvæðum félagsins Urriðasvæðin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalnum eru án efa einhver þau allra bestu í heiminum og vinsældir svæðana eru ekkert að dvína. Veiði 10.5.2019 08:28
Kalt við vötnin næstu daga Það hefur verið heldur kalt á landinu síðustu daga og útlitið fram yfir helgi er ekki veiðimönnum í hag. Veiði 9.5.2019 10:24
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti