Veiði

Laxárdalurinn veldur mönnum áhyggjum

Heildarveiðin á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og í Laxárdal heldur áfram að aukast milli ára – batinn er þó eingöngu í Mývatnssveit en í Laxárdalnum valda veiðitölur mönnum nokkrum áhyggjum.

Veiði

Hvítá/Ölfusá: 206.707 laxar í net frá 1974

Árni gerir það að umtalsefni hver sanngirnin sé í því að 20 netabændur séu svo stórtækir í veiðum á vatnasvæðinu sem raun ber vitni þar sem laxinn sé augljóslega á leiðinni í árnar þar sem hann er upprunninn þegar hann gengur í netin neðar í vatnakerfinu.

Veiði

Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá

"Athygli vekur mikill fjöldi stórfiska í þessari annars nettu veiðiá," segir í frásögn af sjóbritingskvöldi Stangaveiðifélags Reykjavíkur þar sem meðal annars komu fram upplýsingur um stöðu mála í Varmá hjá Hveragerði.

Veiði

Lífsmark í Svartá á döpru sumri

Dálítið líf virðist vera í Svartá í Svartárdal þótt sumarið hafi verið gríðar dauft. Að því er segir á söluvef leigutakans Lax-ár fékk holl sem lauk veiðum í gær átta laxa.

Veiði

Ótrúleg veiðitækni grænhegra

Myndband af grænhegra á veiðum nýtur nú mikillar hylli á YouTube. Myndbandið sýnir hvernig fuglinn beitir brauði á lymskulegan hátt þar til fiskurinn lætur glepjast.

Veiði

Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri

Veiðimaður helgarinnar er Þórdís Klara Bridde, bókari hjá Rauða Krossi Íslands. Þórdís hefur dvalið við bakkann frá barnsaldri en hefur bætt vel í eftir að hún kynntist eiginmanni sínum, Bjarna Júlíussyni, formanni SVFR. Fjölskyldan veiðir mikið saman og bóndinn hefur kennt Þórdísi margt um margbreytilega náttúru stangveiðinnar. Þó er það ekki allt til eftirbreytni, eins og frásögn Þórdísar ber með sér.

Veiði