Íslenski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kynntu Sigurð á slaginu sex á að­fanga­dag

Þróttarar voru ekki undanskildir jólaandanum á aðfangadag og kynntu um vænan liðsstyrk á samfélagsmiðlum félagsins á slaginu sex. Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals í efstu deild til fjölda ára, mun leik í Laugardal í Lengjudeildinni komandi sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífur­lega dýr­mætt fyrir KR“

Þau stóru tíðindi bárust úr her­búðum KR í gær að þaul­reyndi at­vinnu- og lands­liðs­maðurinn Arnór Ingvi Trausta­son væri orðinn leik­maður liðsins. Óskar Hrafn Þor­valds­son, þjálfari KR, gleðst yfir því að fá svo stóran prófíl inn í leik­manna­hóp sinn. Arnór muni koma með gæði að borðinu innan vallar hjá KR en Óskar er ekki síður spenntur fyrir því sem hann getur gert fyrir félagið utan vallar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arnór Ingvi orðinn leik­maður KR

Þaulreyndi atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Ingvi Traustason er orðinn leikmaður KR og skrifar undir samning í Vesturbænum út tímabilið 2028. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á samfélagsmiðlum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Segir fjórðung í bók Óla ó­sannan

Enski framherjinn Gary Martin, sem lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar um skamma hríð hjá Val hér á landi, skaut létt á fyrrum stjóra sinn á samfélagsmiðlum í gær. Hann hafði þá fengið nýútgefna bók um Óla í hendurnar.

Íslenski boltinn