Daði leggur skóna á hilluna Daði Ólafsson, leikmaður Fylkis í Lengjudeild karla í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann sleit krossband árið 2023 og hefur ekki náð fullum bata þrátt fyrir að spila tvo leiki með Fylki í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 14.4.2025 20:01
Í beinni: KR - Valur | Erkifjendur mætast í Laugardal KR og Valur mætast í Reykjavíkurslag í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Leikurinn fer fram á velli Þróttar í Laugardal, vegna framkvæmda á heimavelli KR-inga. Íslenski boltinn 14.4.2025 18:30
„Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sandra María Jessen varð markadrottning í Bestu deild kvenna síðasta sumar þar sem hún skoraði 22 mörk í 23 leikjum í deildinni. Sandra María og félagar hennar í Þór/KA eru til umfjöllunar í fimmta þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Íslenski boltinn 14.4.2025 14:34
„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn 14.4.2025 10:32
Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Vestri, Víkingur og Fram fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar önnur umferðin fór af stað. Nú ná sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 14.4.2025 08:00
„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Það var glatt yfir Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, þegar hann mætti í viðtal eftir stórkostlegan 4-2 sigur Fram gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks nú í kvöld. Íslenski boltinn 13.4.2025 22:45
Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Víkingur vann afar sannfærandi 4-0 sigur þegar liðið fékk KA í heimsókn á Víkingsvöll í Fossvogi í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er þar af leiðandi með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 13.4.2025 18:31
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Fram átti ótrúlega endurkomu í seinni hálfleik og sigraði Breiðablik 4-2 í annarri umferð Bestu deildar karla. Blikar tóku tveggja marka forystu í fyrri hálfleik en Framarar settu fjögur mörk á tæpum tíu mínútna kafla seint í seinni hálfleik og tryggðu sín fyrstu þrjú stig á tímabilinu. Íslenski boltinn 13.4.2025 18:31
„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Afturelding og ÍBV gerðu 0-0 jafntefli í nýliðaslag í Bestu deild karla í dag. Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn og Oliver Heiðarsson framherji Eyjamanna var svekktur með niðurstöðuna eftir leik. Íslenski boltinn 13.4.2025 19:28
Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Nýliðar Bestu deildarinnar, Afturelding og ÍBV, gerðu markalaust jafntefli sín á milli í fyrsta úrvalsdeildarleiknum frá upphafi á Malbiksstöðinni við Varmá. Bæði lið eru því með eitt stig að tveimur umferðum loknum. Íslenski boltinn 13.4.2025 16:16
Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Vestri tók á móti FH á Kerecis-velli á Ísafirði í annarri umferð Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn fór fram við krefjandi aðstæður; hitastigið var um -6 gráður og norðanátt gerði leikmönnum erfitt fyrir. Um 200 áhorfendur mættu þó á leikinn og létu kuldann ekki stoppa sig í að styðja við sína menn. Íslenski boltinn 13.4.2025 13:15
Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Skemmtilegt atvik átti sér stað snemma leiks Vestra og FH í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 13.4.2025 14:33
VAR í Bestu deildina? Sérfræðingar Stúkunnar á Stöð 2 Sport veltu því fyrir sér hvort taka ætti upp myndbandsdómgæslu í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 12.4.2025 23:16
Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Fótboltalið Völsungs fagnaði 98 ára félagsins með því að komast áfram í 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni á útivelli gegn Tindastóli. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en 7-8 fyrir Völsung eftir vítaspyrnukeppnina. Íslenski boltinn 12.4.2025 17:50
Adam Ægir á heimleið Val er að berast liðsstyrkur í Bestu deild karla en Adam Ægir Pálsson er að snúa aftur á Hlíðarenda eftir nokkurra mánaða dvöl á Ítalíu. Íslenski boltinn 12.4.2025 15:24
Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd KR-ingar eru ósáttir við tveggja leikja bannið sem Aron Sigurðarson var úrskurðaður í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn KA í 1. umferð Bestu deildar karla um síðustu helgi og vinnubrögð aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 12.4.2025 14:57
Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Njarðvík, ÍR og Grótta tryggðu sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11.4.2025 21:52
Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Valur er meistari meistaranna í fótbolta kvenna en liðið lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu í Meistarakeppni KSÍ á Kópavogsvelli í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði sigurmark Vals og sá til þess að Hlíðarenda bæta þessu titli við í bikarsafn sitt. Íslenski boltinn 11.4.2025 20:27
Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Breiðablik verður Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í haust, annað árið í röð, ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Bestu deildinni rætist. Spáin var kynnt á sérstökum kynningarfundi fyrir deildina í dag. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:44
Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras ÍTF stóð fyrir skemmtilegri könnun á meðal leikmanna Bestu deildar kvenna í fótbolta í aðdraganda þess að ný leiktíð hefst næsta þriðjudag. Í ljós kom til að mynda að fjögur prósent leikmanna einbeita sér alfarið að fótboltanum og eru hvorki í annarri vinnu né námi. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:34
Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi fyrir Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem meðal annars var greint frá spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna deildarinnar um lokastöðuna í haust. Íslenski boltinn 11.4.2025 12:03
Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2025 11:02
Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2025 10:02
Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Vísir tók saman tíu leikmenn í Bestu deild karla sem færðu sig um set fyrir tímabilið og gætu blómstrað á nýjum stað. Íslenski boltinn 11.4.2025 09:32
Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Þrátt fyrir að hafa alist upp hjá ÍA var Bjarki Gunnlaugsson ekki vinsælasti maðurinn á Akranesi sumarið 1999. Íslenski boltinn 11.4.2025 09:01