„Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ „Stórkostlegt. Ég er hrikalega spenntur,“ segir Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, um nýja starfið. Hann skrifaði undir þriggja ára samning á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 2.11.2025 19:01
Hermann tekinn við Val Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 2.11.2025 18:12
Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Daninn Tommy Fredsgaard Nielsen hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Knattspyrnufélaginu Reyni Sandgerði fyrir næsta leiktímabil. Íslenski boltinn 2.11.2025 10:51
Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Stjórn knattspyrnudeildar Fram sendi frá sér stuttorða yfirlýsingu í gærkvöldi sem gengur algjörlega gegn orðum þjálfara og meistaraflokksráðs kvennaliðsins, sem hættu störfum og sökuðu félagið um metnaðarleysi. Íslenski boltinn 31.10.2025 10:05
Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 30.10.2025 15:18
„Mjög sáttur með samninginn“ Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 30.10.2025 09:01
„Hefði séð eftir því alla ævi“ Fjölskylda Lárusar Orra Sigurðssonar þurfti að færa ýmsar fórnir svo hann gæti gripið tækifærið að taka við fótboltaliði ÍA á miðju sumri. Það var tækifæri sem hann var ekki viss að myndi bjóðast aftur og hann nýtti það sannarlega vel. Íslenski boltinn 30.10.2025 08:02
Magnús Már í viðræðum við HK Magnús Már Einarsson, þjálfari fótboltaliðs Aftureldingar, er samningslaus og að skoða næstu skref á þjálfaraferli sínum. Íslenski boltinn 30.10.2025 07:20
Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Líkt og frá stofnun Þjóðadeildar kvenna í fótbolta verður Ísland áfram í hópi sextán bestu landsliða Evrópu, í A-deild, á næsta ári þegar leikin verður undankeppni HM í Brasilíu. Ísland valtaði yfir Norður-Írland í umspilseinvígi þjóðanna. Íslenski boltinn 29.10.2025 16:02
Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Skagamaðurinn Viktor Jónsson var í sérflokki í Bestu deild karla í fótbolta í sumar þegar kemur að því að klúðra dauðafærum. Íslenski boltinn 29.10.2025 14:31
FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara FH hefur ákveðið að bíða með að tilkynna nýjan þjálfara en stefnt var að því að kynna arftaka Heimis Guðjónssonar nú áður en nóvember hefst. Frestunin gerir það að verkum að komið verður vetrarfrí í danska boltanum þegar tilkynningin loks berst. Íslenski boltinn 29.10.2025 07:03
Óskar Hrafn fer ekki fet Óskar Hrafn Þorvaldsson verður áfram þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 28.10.2025 23:17
Birnir frá Akureyri í Garðabæ Birnir Snær Ingason er genginn í raðir Stjörnunnar. Félagið kynnti um skipti hans á samfélagsmiðlum sínum síðdegis. Íslenski boltinn 28.10.2025 16:32
Hættir með Fram Óskar Smári Haraldsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Fram. Undir hans stjórn hélt liðið sæti sínu í Bestu deild kvenna á nýliðnu sumri. Íslenski boltinn 28.10.2025 15:41
Heimir kynntur til leiks í Árbænum Heimir Guðjónsson er nýr þjálfari Fylkis sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Árbænum. Íslenski boltinn 27.10.2025 17:50
Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Íslenski boltinn 27.10.2025 15:57
Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Heimir Guðjónsson og Björn Daníel Sverrisson, svo sannarlega goðsagnir í fótboltasögu FH, fluttu hvor um sig kveðjuræðu eftir að tíma þeirra hjá FH lauk í gær. Heimir talaði mögulega svolítið af sér í sinni ræðu. Íslenski boltinn 26.10.2025 22:30
Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Þrátt fyrir að ná bara að spila nítján leiki var Patrick Pedersen, framherji Vals, valinn besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í ár, af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 26.10.2025 21:06
Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk með frábærum leik á milli Stjörnunnar og Breiðabliks, um Evrópusæti. Mörkin í leiknum voru glæsileg en þó sérstaklega mark Antons Loga Lúðvíkssonar. Íslenski boltinn 26.10.2025 20:02
Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Stjarnan tryggði sér í dag þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði var í Bestu-deild karla, þrátt fyrir 2-3 tap gegn Breiðablik í síðasta leik tímabilsins. Íslenski boltinn 26.10.2025 13:15
„Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Birta Georgsdóttir, hrósar þjálfara sínum Nik Chamberlain í hástert eftir að hafa verið valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og vonar að Breiðablik ráði almennilegan þjálfara aftur þegar hann hættir í næsta mánuði. Hún tók því ekki jafn illa og hann að vera ekki valin í landsliðið. Íslenski boltinn 26.10.2025 10:05
Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KR heldur sæti sínu í Bestu deild karla en Vestri fellur eftir 5-1 stórsigur Vesturbæinga á Ísafirði í dag. Afturelding fylgir Vestra niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 25.10.2025 13:15
Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Afturelding er fallið úr Bestu-deild karla í fótbolta en liðið laut í lægra haldi fyrir ÍA í lokaumferð deildarinnar í leik liðanna í Akraneshöllinni í dag. Afturelding þurfti sigur í þessum leik og treysta á að Vestri og KR myndu gera jafntefli. Það gekk ekki upp og Aturelding sem lék í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins mun leik í næstefstu deild á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 25.10.2025 13:15
Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í lokaumferð tímabilsins í dag. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:32