Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 18:41 Svíar fara vel af stað á HM. vísir/getty Svíþjóð vann Síle, 0-2, í Rennes í F-riðli á HM kvenna í dag. Hlé var gert á leiknum í seinni hálfleik vegna þrumuveðurs. Þá var 71 mínúta liðin af leiknum og staðan markalaus.Anybody got any good Rennes/rain puns? Asking for a friend...#CHISWE | #FIFAWWCpic.twitter.com/l3KW6OsUnp — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 11, 2019 Eftir 40 mínútna hlé hófst leikurinn að nýju. Á 82. mínútu braut Kosovare Asllani ísinn fyrir Svía. Hún þrumaði boltanum þá upp í þaknetið eftir barning í vítateignum. Þetta var 33. mark hennar fyrir sænska landsliðið. Í uppbótartíma bætti varamaðurinn Madelen Janogy öðru marki við eftir flottan einleik og gulltryggði sigur Svía. Svíþjóð var miklu sterkari í leiknum, átti 24 skot gegn fimm og var 69% með boltann. Þetta var fyrsti leikur Síle á heimsmeistaramóti frá upphafi. Næsti leikur liðsins er gegn heimsmeisturum Bandaríkjanna í París á sunnudaginn. Svíþjóð mætir Tælandi í Nice á sama dag. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Svíþjóð vann Síle, 0-2, í Rennes í F-riðli á HM kvenna í dag. Hlé var gert á leiknum í seinni hálfleik vegna þrumuveðurs. Þá var 71 mínúta liðin af leiknum og staðan markalaus.Anybody got any good Rennes/rain puns? Asking for a friend...#CHISWE | #FIFAWWCpic.twitter.com/l3KW6OsUnp — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 11, 2019 Eftir 40 mínútna hlé hófst leikurinn að nýju. Á 82. mínútu braut Kosovare Asllani ísinn fyrir Svía. Hún þrumaði boltanum þá upp í þaknetið eftir barning í vítateignum. Þetta var 33. mark hennar fyrir sænska landsliðið. Í uppbótartíma bætti varamaðurinn Madelen Janogy öðru marki við eftir flottan einleik og gulltryggði sigur Svía. Svíþjóð var miklu sterkari í leiknum, átti 24 skot gegn fimm og var 69% með boltann. Þetta var fyrsti leikur Síle á heimsmeistaramóti frá upphafi. Næsti leikur liðsins er gegn heimsmeisturum Bandaríkjanna í París á sunnudaginn. Svíþjóð mætir Tælandi í Nice á sama dag.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira