Lögreglumál Skutlari stöðvaður með fullan bíl af bjór Lögreglan stöðvaði nokkra ökumenn í nótt sem grunaðir eru um margvísleg umferðarlagabrot. Innlent 30.1.2018 06:49 Varpaði húsgögnum á bíla í Hafnarfirði Kona gekk berserksgang í íbúð í Hafnarfirði um klukkan 23 í gærkvöldi. Innlent 30.1.2018 06:33 Tæplega 400 skjólstæðingar grunaðs starfsmanns borgarinnar fá bréf Framkvæmdastýra Barnaverndar Reykjavíkur segir að hún hefði viljað vita af meintum kynferðisbrotum starfsmanns skammtímaheimilis fyrir unglinga á vegum borgarinnar fyrr. Innlent 29.1.2018 22:26 „Hann hefur undanfarin ár unnið mjög þétt og náið með mjög mörgum“ Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir að bagalegt að lögreglan hafi ekki tilkynnt um kæru gegn starfsmanni borgarinnar fyrr en sex mánuðum eftir að hún var lögð fram. Innlent 29.1.2018 23:26 Maður sem starfar með börnum hjá Reykjavíkurborg grunaður um kynferðisbrot gegn nokkrum börnum Kæran barst lögreglu í ágúst en maðurinn hefur unnið á skammtímaheimili fyrir unglinga þar til í síðustu viku. Maðurinn er grunaður um alvarleg og gróf kynferðisbrot og samkvæmt kæru í málinu að hafa notað svefnlyf við verknaðinn. Innlent 29.1.2018 18:48 Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ Innlent 29.1.2018 13:50 Rannsókn á stunguárás á Austurvelli að ljúka Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um manndráp sem rekja má til stunguárásar á Austurvelli þann 3. desember síðastliðinn er enn í gæsluvarðhaldi. Innlent 29.1.2018 13:51 Ekki leitað að Ríkharði í dag Ekki er fyrirhuguð skipulögð leit að Ríkharði Péturssyni í dag en Ölfusá verður áfram vöktuð. Innlent 29.1.2018 12:18 Ástand Sunnu fer versnandi dag frá degi Vegabréf Sunnu er enn í vörslu lögreglunnar á Malaga. Innlent 29.1.2018 12:05 Tveir til viðbótar í gæsluvarðhald grunaðir um meiriháttar fíkniefnainnflutning Tveir menn til viðbótar voru í lok síðustu viku úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kom upp fyrr í mánuðinum. Innlent 29.1.2018 11:47 Passinn seinkar heimför Sunnu Stefnt er að því Sunna Elvira Þorkelsdóttir komi heim til Íslands í dag. Áður hafði verið stefnt að því að hún kæmi á laugardag. Innlent 29.1.2018 10:33 „Við erum að normalísera eiturlyf hægri vinstri“ Magnús Stefánsson, meðferðarráðgjafi, tekur undir það sem fram kom í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gær um að Ísland sé troðið af fíkniefnum. Innlent 29.1.2018 10:43 Ógnaði konu með eggvopni Karlmaður var handtekinn í Hafnarfirði um klukkan hálf átta í gærkvöldi eftir að hafa ógnað konu með eggvopni. Innlent 29.1.2018 07:20 51 kynferðisbrot gegn börnum tilkynnt til lögreglu í fyrra Tilkynningum um kynferðisbrot gegn börnum fækkaði í fyrra samanborið við árin þar á undan. 40 prósent brota sem tilkynnt voru í fyrra eru enn í rannsókn. Innlent 28.1.2018 22:06 Regluverkið kemur stundum í veg fyrir að hægt sé að aðstoða unga fíkla Efla þarf samstarf stofnanna sem vinna að málum fíkniefnaneytenda Innlent 28.1.2018 18:20 Segir Ísland troðið af fíkniefnum Innflutningur á kannabisefnum heyrir nær sögunni til. Innlent 28.1.2018 17:59 Danir auka framlag til hermála um 215 milljarða króna Danskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp um að verja 12,8 milljörðum danskra króna aukalega til hermála næstu sex árin. Erlent 28.1.2018 17:42 Minnst fjórir látnir vegna ofneyslu fíkniefna það sem af er ári Fimmta tilfellið er til rannsóknar en krufning á eftir að leiða dánarorsök í ljós. Innlent 27.1.2018 18:51 Rændu ungan mann í undirgöngum í Breiðholti Þrír menn börðu 19 ára gamlan mann í andlitið og kröfðu hann um síma og sígarettur. Innlent 27.1.2018 07:34 Áfram í haldi eftir kæru pilts Karlmaður á fimmtugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn ungum pilti um nokkurra ára skeið, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald. Innlent 26.1.2018 21:48 Árásin á Litla Hrauni: Fanginn er kominn í fangelsið á Hólmsheiði Páll Winkel furðar sig á gagnrýni verjanda fangans. Innlent 26.1.2018 16:50 Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. Innlent 26.1.2018 12:44 Maðurinn handtekinn sem flúði af vettvangi eftir andlát sambýliskonu Fyrri unnusta mannsins lést einnnig úr ofneyslu fíkniefna. Innlent 26.1.2018 11:24 Réðst á foreldra sína Ungur maður í annarlegu ástandi ógnaði foreldrum sínum á heimili þeirra í Hlíðahverfi Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt. Innlent 26.1.2018 06:13 Leki kom upp um kannabisræktun í Háaleiti Íbúar í fjölbýlishúsi í Hálaleitishverfi kölluðu á lögreglu laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi vegna vatnsleka frá íbúð í húsinu. Innlent 25.1.2018 06:49 Hælisleitandi varð fyrir hrottalegri árás á Litla Hrauni: „Grafalvarlegt og sorglegt atvik“ Ungur hælisleitandi varð fyrir grófri líkamsárás á Litla Hrauni síðdegis í gær. Hópur fanga tók sig til og gekk í skrokk á honum, en hann situr í fangelsi fyrir ólögmætar flóttatilraunir. Innlent 24.1.2018 23:04 Hópur fanga gekk með hrottafengnum hætti í skrokk á manni Óánægja meðal fanga á Litla Hrauni en að þeim hefur verið þrengt eftir atvikið. Innlent 24.1.2018 13:20 Kíkti á glugga í Árbæ Lögreglan fékk tilkynningu um grunsamlegar mannaferðir í austurhluta borgarinnar í nótt. Innlent 24.1.2018 06:02 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um innflutning á verulegu magni fíkniefna Annar mannanna sem hnepptir voru í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrr í mánuðinum grunaðir um innflutning á verulegu magni fíkniefna var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 23.1.2018 18:47 Útboð á lögreglubúningum sagt sérsniðið að 66°N Snorri Magnússon segir að um tugmilljóna króna samning sé að ræða. Innlent 23.1.2018 12:25 « ‹ 262 263 264 265 266 267 268 269 270 … 274 ›
Skutlari stöðvaður með fullan bíl af bjór Lögreglan stöðvaði nokkra ökumenn í nótt sem grunaðir eru um margvísleg umferðarlagabrot. Innlent 30.1.2018 06:49
Varpaði húsgögnum á bíla í Hafnarfirði Kona gekk berserksgang í íbúð í Hafnarfirði um klukkan 23 í gærkvöldi. Innlent 30.1.2018 06:33
Tæplega 400 skjólstæðingar grunaðs starfsmanns borgarinnar fá bréf Framkvæmdastýra Barnaverndar Reykjavíkur segir að hún hefði viljað vita af meintum kynferðisbrotum starfsmanns skammtímaheimilis fyrir unglinga á vegum borgarinnar fyrr. Innlent 29.1.2018 22:26
„Hann hefur undanfarin ár unnið mjög þétt og náið með mjög mörgum“ Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir að bagalegt að lögreglan hafi ekki tilkynnt um kæru gegn starfsmanni borgarinnar fyrr en sex mánuðum eftir að hún var lögð fram. Innlent 29.1.2018 23:26
Maður sem starfar með börnum hjá Reykjavíkurborg grunaður um kynferðisbrot gegn nokkrum börnum Kæran barst lögreglu í ágúst en maðurinn hefur unnið á skammtímaheimili fyrir unglinga þar til í síðustu viku. Maðurinn er grunaður um alvarleg og gróf kynferðisbrot og samkvæmt kæru í málinu að hafa notað svefnlyf við verknaðinn. Innlent 29.1.2018 18:48
Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ Innlent 29.1.2018 13:50
Rannsókn á stunguárás á Austurvelli að ljúka Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um manndráp sem rekja má til stunguárásar á Austurvelli þann 3. desember síðastliðinn er enn í gæsluvarðhaldi. Innlent 29.1.2018 13:51
Ekki leitað að Ríkharði í dag Ekki er fyrirhuguð skipulögð leit að Ríkharði Péturssyni í dag en Ölfusá verður áfram vöktuð. Innlent 29.1.2018 12:18
Ástand Sunnu fer versnandi dag frá degi Vegabréf Sunnu er enn í vörslu lögreglunnar á Malaga. Innlent 29.1.2018 12:05
Tveir til viðbótar í gæsluvarðhald grunaðir um meiriháttar fíkniefnainnflutning Tveir menn til viðbótar voru í lok síðustu viku úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kom upp fyrr í mánuðinum. Innlent 29.1.2018 11:47
Passinn seinkar heimför Sunnu Stefnt er að því Sunna Elvira Þorkelsdóttir komi heim til Íslands í dag. Áður hafði verið stefnt að því að hún kæmi á laugardag. Innlent 29.1.2018 10:33
„Við erum að normalísera eiturlyf hægri vinstri“ Magnús Stefánsson, meðferðarráðgjafi, tekur undir það sem fram kom í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gær um að Ísland sé troðið af fíkniefnum. Innlent 29.1.2018 10:43
Ógnaði konu með eggvopni Karlmaður var handtekinn í Hafnarfirði um klukkan hálf átta í gærkvöldi eftir að hafa ógnað konu með eggvopni. Innlent 29.1.2018 07:20
51 kynferðisbrot gegn börnum tilkynnt til lögreglu í fyrra Tilkynningum um kynferðisbrot gegn börnum fækkaði í fyrra samanborið við árin þar á undan. 40 prósent brota sem tilkynnt voru í fyrra eru enn í rannsókn. Innlent 28.1.2018 22:06
Regluverkið kemur stundum í veg fyrir að hægt sé að aðstoða unga fíkla Efla þarf samstarf stofnanna sem vinna að málum fíkniefnaneytenda Innlent 28.1.2018 18:20
Segir Ísland troðið af fíkniefnum Innflutningur á kannabisefnum heyrir nær sögunni til. Innlent 28.1.2018 17:59
Danir auka framlag til hermála um 215 milljarða króna Danskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp um að verja 12,8 milljörðum danskra króna aukalega til hermála næstu sex árin. Erlent 28.1.2018 17:42
Minnst fjórir látnir vegna ofneyslu fíkniefna það sem af er ári Fimmta tilfellið er til rannsóknar en krufning á eftir að leiða dánarorsök í ljós. Innlent 27.1.2018 18:51
Rændu ungan mann í undirgöngum í Breiðholti Þrír menn börðu 19 ára gamlan mann í andlitið og kröfðu hann um síma og sígarettur. Innlent 27.1.2018 07:34
Áfram í haldi eftir kæru pilts Karlmaður á fimmtugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn ungum pilti um nokkurra ára skeið, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald. Innlent 26.1.2018 21:48
Árásin á Litla Hrauni: Fanginn er kominn í fangelsið á Hólmsheiði Páll Winkel furðar sig á gagnrýni verjanda fangans. Innlent 26.1.2018 16:50
Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. Innlent 26.1.2018 12:44
Maðurinn handtekinn sem flúði af vettvangi eftir andlát sambýliskonu Fyrri unnusta mannsins lést einnnig úr ofneyslu fíkniefna. Innlent 26.1.2018 11:24
Réðst á foreldra sína Ungur maður í annarlegu ástandi ógnaði foreldrum sínum á heimili þeirra í Hlíðahverfi Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt. Innlent 26.1.2018 06:13
Leki kom upp um kannabisræktun í Háaleiti Íbúar í fjölbýlishúsi í Hálaleitishverfi kölluðu á lögreglu laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi vegna vatnsleka frá íbúð í húsinu. Innlent 25.1.2018 06:49
Hælisleitandi varð fyrir hrottalegri árás á Litla Hrauni: „Grafalvarlegt og sorglegt atvik“ Ungur hælisleitandi varð fyrir grófri líkamsárás á Litla Hrauni síðdegis í gær. Hópur fanga tók sig til og gekk í skrokk á honum, en hann situr í fangelsi fyrir ólögmætar flóttatilraunir. Innlent 24.1.2018 23:04
Hópur fanga gekk með hrottafengnum hætti í skrokk á manni Óánægja meðal fanga á Litla Hrauni en að þeim hefur verið þrengt eftir atvikið. Innlent 24.1.2018 13:20
Kíkti á glugga í Árbæ Lögreglan fékk tilkynningu um grunsamlegar mannaferðir í austurhluta borgarinnar í nótt. Innlent 24.1.2018 06:02
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um innflutning á verulegu magni fíkniefna Annar mannanna sem hnepptir voru í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrr í mánuðinum grunaðir um innflutning á verulegu magni fíkniefna var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 23.1.2018 18:47
Útboð á lögreglubúningum sagt sérsniðið að 66°N Snorri Magnússon segir að um tugmilljóna króna samning sé að ræða. Innlent 23.1.2018 12:25
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent