Stj.mál Framsóknarflokkurinn vill sérstakan Kópavogsstrætó Framsóknarflokkurinn í Kópavogi vill halda áfram að lækka dagvistargjöld og koma á fót sérstökum Kópavogsstrætó. Oddviti B-listans segist ekki leggja áherslu á að Framsóknarflokkurinn endurheimti bæjarstjórastólinn í Kópavogi. Innlent 17.5.2006 16:52 Veita kannski aðstoð við eftirlit Færeyingar eru reiðubúnir að skoða hvort færeyskt eftirlitsskip geti orðið Landhelgisgæslu Íslands að liði við eftirlit með veiðum á Reykjaneshrygg. Þetta kom fram í viðræðum Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra við Björn Kalsö, starfsbróður hans frá Færeyjum. Innlent 17.5.2006 15:59 Heitt í kolunum á fundi um aldraða Heilbrigðisráðherra voru afhentar hátt í þrettán þúsund undirskriftir aldraðra og fatlaðra um bætt kjör, á hátt í þúsund manna fundi þessara hópa með fulltrúum stjórnvalda í Háskólabíói í gærkvöldi, þar sem heitt var í kolunum. Innlent 17.5.2006 12:05 Gefur lítið fyrir gagnrýnina Iðnaðarráðherra gaf lítið fyrir gagnrýni á frumvarp um nýsköpunarsjóð á ársfundi Iðntæknistofnunar í morgun. Frumvarpið væri tilraun til að skera á aðskilnað milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins þegar kæmi að stuðningi við nýsköpun og atvinnuþróun. Innlent 17.5.2006 10:45 Sjálfstæðisflokkur og Vinstri grænir í sókn á Akranesi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir eru í verulegri sókn á Akranesi en fylgi við Samfylkinguna minnkar frá síðustu kosningum og Framsóknarflokkur tapar helmingi fyrra fylgis síns, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Innlent 16.5.2006 12:18 Lítið upp í skaðann af virkjun Tuttugu milljóna króna styrkur Alcoa vegna þjóðgarða vegur lítið til móts við þann skaða sem verður af Kárahnjúkavirkjun segir formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Hann telur styrkinn frekar til marks um sýndarmennsku en að fyrirtækið standi sig vel í umhverfismálum. Innlent 16.5.2006 12:14 Segist iðrast gjörða sinna Eyþór Arnalds segir áhugann á stjórnmálum sinn óbreyttann en framtíðin muni skera út um pólistískan frama hans. Hann segist iðrast gjörða sinna sem hann segir óafsakanlegar. Innlent 16.5.2006 12:05 Vilja ekki stækkun álversins Vinstri-grænir í Hafnarfirði eru andvígir stækkun álversins í Straumsvík og hyggjast beita sér gegn henni í bæjarstjórn nái þeir til þess kjöri. Þeir vilja auk þess auka vægi íbúa Hafnarfjarðar í ákvarðanatöku um mál sem snerta þá. Innlent 15.5.2006 16:47 Tvær konur efstar á listum Tvær konur leiða nú aðalstjórnmálafylkingarnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg, eftir að Eyþór Arnalds, oddivti sjálfstæðismanna, dró sig í hlé vegna ölvunaraksturs. Hann ætlar hins vegar að taka sæti í bæjarstjórninni þegar hann hefur tekið út refsingu fyrir brotið. Innlent 15.5.2006 11:52 L-listinn kynnir bæjarstjóraefni sitt Jóhannes Finnur Halldórsson, hagfræðingur og skrifstofustjóri á fjárreiðusviði Háskóla Íslands, verður bæjarstjóraefni L-lista félagshyggjufólks í Stykkishólmi. L-listinn býður fram til sveitastjórnarkosninga 27. maí næstkomandi, en bæjarstjórefni flokksins var kynnt á fundi síðastliðinn laugardag. Innlent 15.5.2006 10:04 Vinstri grænir tvöfalda fylgi sitt Fylgi hrynur af Framsóknarflokknum á Akureyri en Vinstri grænir nánast tvöfalda fylgi sitt frá síðustu kosningum, samkvæmt þeim, sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Sjáflstæðisflokkurinn héldi sínum fjórum bæjarfulltrúum. Innlent 15.5.2006 08:51 Eyþór dregur sig út úr kosningabaráttu Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg hættir kosningabaráttu og tekur ekki sæti í bæjarstjórn fyrr en hann hefur tekið út þá refsingu sem hann hlýtur fyrir ölvunarakstur í nótt. Þá hyggst Eyþór fara í áfengismeðferð. Þetta er niðurstaða fundahalda Eyþórs með forystu Sjálfstæðisflokksins og samstarfsmönnum í Sjálfstæðisflokknum í Árborg. Innlent 14.5.2006 22:59 Eyþór Arnalds handtekinn fyrir ölvunarakstur Eyþór Arnalds, oddviti á lista sjálfstæðismanna í Árborg, var handtekinn ásamt unnustu sinni í nótt, en þau eru grunuð um að ekið ölvuð á ljósastaur og flúið af vettvangi. Eyþór gisti fangageymslur í nótt en var sleppt í dag eftir að játning lá fyrir. Innlent 14.5.2006 18:32 Samfylkingin bætir við sig fylgi í Hafnarfirði Samfylkingin bætir við sig sjöunda manni í bæjarstjórn Hafnarfjarðar samkvæmt nýrri könnun Gallups á fylgi flokka í bæjarfélaginu. Greint var frá niðurstöðum könnunarinnar í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Innlent 14.5.2006 13:02 Framsókn tapar miklu fylgi í Kópavogi Framsóknarflokkurinn hefur tapað ríflega tveimur þriðju af fylgi sínu í Kópavogi ef marka má könnun Gallup sem greint var frá í fréttum Ríkisútvarpsins. Framsókn mælist nú með átta prósenta fylgi en var með 28 prósent í síðustu kosningum árið 2002. Innlent 13.5.2006 15:48 Á þriðja þúsund manns í framboði Einn af hverjum áttatíu landsmönnum á kosningaaldri getur kosið sjálfan sig í sveitarstjórnarkosningunum sem fara fram undir lok mánaðarins. Svo margir eru frambjóðendurnir. Heildarfjöldi þeira jafngildir því að nær allir Grindvíkingar væru í framboði. Innlent 12.5.2006 21:11 Yfir eitt prósent atkvæðabærra manna í framboði Einn af hverjum áttatíu einstaklingum á kosningaaldri er í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Sjálfkjörið er í sveitarstjórn í Breiðdalshreppi og Tjörneshreppi en listakosning fer fram í 58 sveitarfélögum. Þar eru tæplega 2.600 manns í framboði á 170 listum. Innlent 12.5.2006 17:32 Brosi allan hringinn "Ég brosi auðvitað allan hringinn," sagði Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, þegar kynntar voru niðurstöður könnunar fyrir NFS um fylgi flokkanna sem eru þar í framboði. Tveir af hverjum þremur kjósendum í Reykjanesbæ myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef gengið yrði til kosninga nú. Innlent 9.5.2006 21:14 Sjálfstæðismenn fengju 67 prósent atkvæða Sjálfstæðismenn fengju atkvæði tveggja af hverjum þremur kjósendum í Reykjanesbæ ef kosið væri nú. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir NFS. Innlent 9.5.2006 19:15 Hugmyndir um flutning Árbæjarsafns vanhugsaðar Hugmyndir stjórnmálamanna um flutning hluta af Árbæjarsafns út í Viðey eru vanhugsaðar að mati starfsfólks safnsins. Það segir núverandi staðsetningu ekki hamla starfinu og vill byggja frekar upp í Árbænum og gera Elliðaárdalinn í nágrenninu að safnadal. Innlent 9.5.2006 16:10 Borgarafundur í Reykjanesbæ Oddvitar framboðanna í Reykjanesbæ verða fyrir svörum á borgarafundi NFS í kvöld. Á borgarafundinum verður farið yfir stefnumál framboðanna, litið á aðstæður í Reykjanesbæ og niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar birtar. Innlent 9.5.2006 15:09 Hvert heimili fær 600 þúsund fyrir sameiningu Oddviti Skilmannahrepps við Hvalfjörð gengur nú á milli bæja og býður hverju heimili 600 þúsund króna framlag úr sjóði hreppsins, í formi vöruúttektar í BYKO eða Húsasmiðjunni, áður en hreppurinn sameinast þremur öðrum hreppum í sumar. Innlent 9.5.2006 12:25 Ekkert athugavert við endurgreiðsluna Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ segir ekki hægt að bera ákvörðun um endurgreiðslu á hluta fasteignagjalda skömmu fyrir kosningar saman við það að borgarstjórinn í Reykjavík auglýsi viðtalsfundi fáeinum vikum fyrir kosningar. Lækkunin er kosningadúsa upp í kjósendur segir oddviti Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. Erlent 8.5.2006 22:08 Ekkert minnst á álverið í Straumsvík í stefnuskránni Öllum börnum í Hafnarfirði sem náð hafa átján mánaða aldri verður tryggð leikskólavist á næsta kjörtímabili, ef markmið Samfylkingarinnar í bænum ná fram að ganga. Ekkert er minnst á framtíð álversins í Straumsvík í stefnuskrá flokksins fyrir næstu fjögur ár. Innlent 8.5.2006 17:28 Varmársamtök stofnuð í kvöld Svokölluð Varmársamtök verða stofnuð í Mosfellsbæ í kvöld, en þar eru á ferðinni samtök íbúa á Varmársvæðinu ofan Vesturlandsvegar. Samtökin hyggjast standa vörð um svæðið sem liggur frá upptökum að ósum Varmár en samkvæmt skipuleggjendum verður sérstaða svæðisins að engu gerð ef tillögur um lagningu umferðarmannvirkja á Varmársvæðinu verða að veruleika. Innlent 8.5.2006 13:10 Hætt við að kennsla flytjist úr landi ef flugvöllur fer Hætt er við að flugkennsla og þjálfun flytjist úr landi ef Reykjavíkurflugvöllur verður fluttur, að mati Matthíasar Arngrímssonar flugmanns hjá Icelandair og yfirkennara hjá flugfélaginu Geirfugli. Innlent 8.5.2006 12:21 Endurskoða ákvörðun um sumarhúsabyggð við Úlfljótsvatn Frambjóðandi Samfylkingarinnar í Reykjavík telur rétt að endurskoða þá ákvörðun að leggja land við Úlfljótsvatn undir sumarhúsabyggð. Þar er gert ráð fyrir sex hundrum lóðum undir sumarhús. Innlent 7.5.2006 12:22 Hálfur annar milljarður í nefndir Nefndir ráðuneytanna kostuðu ríkissjóð nær einn og hálfan milljarð króna á síðasta ári. Rúmlega helmingur þeirrar upphæðar er vegna starfa einkavæðingarnefndar. Innlent 5.5.2006 11:56 Einn og hálfur milljarður í nefndastörf Heildarkostnaður ríkissjóðs vegna nefndastarfa á vegum ráðuneyta nam nær einum og hálfum milljarði króna á síðasta ári. Tæplega helmingur þeirrar upphæðar er til kominn vegna starfa einkavæðingarnefndar. Innlent 5.5.2006 08:04 Taka við Keflavíkurflugvelli 1. júlí Íslendingar taka við rekstri Keflavíkurflugvallar 1. júlí næstkomandi. Lög í þessa veru voru samþykkt frá Alþingi í gærkvöldi. Það var þó ekki hægt fyrr en þingmenn voru þrisvar búnir að greiða atkvæði með afbrigðum svo hægt væri að flýta afgreiðslu frumvarpsins. Innlent 5.5.2006 08:02 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 187 ›
Framsóknarflokkurinn vill sérstakan Kópavogsstrætó Framsóknarflokkurinn í Kópavogi vill halda áfram að lækka dagvistargjöld og koma á fót sérstökum Kópavogsstrætó. Oddviti B-listans segist ekki leggja áherslu á að Framsóknarflokkurinn endurheimti bæjarstjórastólinn í Kópavogi. Innlent 17.5.2006 16:52
Veita kannski aðstoð við eftirlit Færeyingar eru reiðubúnir að skoða hvort færeyskt eftirlitsskip geti orðið Landhelgisgæslu Íslands að liði við eftirlit með veiðum á Reykjaneshrygg. Þetta kom fram í viðræðum Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra við Björn Kalsö, starfsbróður hans frá Færeyjum. Innlent 17.5.2006 15:59
Heitt í kolunum á fundi um aldraða Heilbrigðisráðherra voru afhentar hátt í þrettán þúsund undirskriftir aldraðra og fatlaðra um bætt kjör, á hátt í þúsund manna fundi þessara hópa með fulltrúum stjórnvalda í Háskólabíói í gærkvöldi, þar sem heitt var í kolunum. Innlent 17.5.2006 12:05
Gefur lítið fyrir gagnrýnina Iðnaðarráðherra gaf lítið fyrir gagnrýni á frumvarp um nýsköpunarsjóð á ársfundi Iðntæknistofnunar í morgun. Frumvarpið væri tilraun til að skera á aðskilnað milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins þegar kæmi að stuðningi við nýsköpun og atvinnuþróun. Innlent 17.5.2006 10:45
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri grænir í sókn á Akranesi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir eru í verulegri sókn á Akranesi en fylgi við Samfylkinguna minnkar frá síðustu kosningum og Framsóknarflokkur tapar helmingi fyrra fylgis síns, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Innlent 16.5.2006 12:18
Lítið upp í skaðann af virkjun Tuttugu milljóna króna styrkur Alcoa vegna þjóðgarða vegur lítið til móts við þann skaða sem verður af Kárahnjúkavirkjun segir formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Hann telur styrkinn frekar til marks um sýndarmennsku en að fyrirtækið standi sig vel í umhverfismálum. Innlent 16.5.2006 12:14
Segist iðrast gjörða sinna Eyþór Arnalds segir áhugann á stjórnmálum sinn óbreyttann en framtíðin muni skera út um pólistískan frama hans. Hann segist iðrast gjörða sinna sem hann segir óafsakanlegar. Innlent 16.5.2006 12:05
Vilja ekki stækkun álversins Vinstri-grænir í Hafnarfirði eru andvígir stækkun álversins í Straumsvík og hyggjast beita sér gegn henni í bæjarstjórn nái þeir til þess kjöri. Þeir vilja auk þess auka vægi íbúa Hafnarfjarðar í ákvarðanatöku um mál sem snerta þá. Innlent 15.5.2006 16:47
Tvær konur efstar á listum Tvær konur leiða nú aðalstjórnmálafylkingarnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg, eftir að Eyþór Arnalds, oddivti sjálfstæðismanna, dró sig í hlé vegna ölvunaraksturs. Hann ætlar hins vegar að taka sæti í bæjarstjórninni þegar hann hefur tekið út refsingu fyrir brotið. Innlent 15.5.2006 11:52
L-listinn kynnir bæjarstjóraefni sitt Jóhannes Finnur Halldórsson, hagfræðingur og skrifstofustjóri á fjárreiðusviði Háskóla Íslands, verður bæjarstjóraefni L-lista félagshyggjufólks í Stykkishólmi. L-listinn býður fram til sveitastjórnarkosninga 27. maí næstkomandi, en bæjarstjórefni flokksins var kynnt á fundi síðastliðinn laugardag. Innlent 15.5.2006 10:04
Vinstri grænir tvöfalda fylgi sitt Fylgi hrynur af Framsóknarflokknum á Akureyri en Vinstri grænir nánast tvöfalda fylgi sitt frá síðustu kosningum, samkvæmt þeim, sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Sjáflstæðisflokkurinn héldi sínum fjórum bæjarfulltrúum. Innlent 15.5.2006 08:51
Eyþór dregur sig út úr kosningabaráttu Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg hættir kosningabaráttu og tekur ekki sæti í bæjarstjórn fyrr en hann hefur tekið út þá refsingu sem hann hlýtur fyrir ölvunarakstur í nótt. Þá hyggst Eyþór fara í áfengismeðferð. Þetta er niðurstaða fundahalda Eyþórs með forystu Sjálfstæðisflokksins og samstarfsmönnum í Sjálfstæðisflokknum í Árborg. Innlent 14.5.2006 22:59
Eyþór Arnalds handtekinn fyrir ölvunarakstur Eyþór Arnalds, oddviti á lista sjálfstæðismanna í Árborg, var handtekinn ásamt unnustu sinni í nótt, en þau eru grunuð um að ekið ölvuð á ljósastaur og flúið af vettvangi. Eyþór gisti fangageymslur í nótt en var sleppt í dag eftir að játning lá fyrir. Innlent 14.5.2006 18:32
Samfylkingin bætir við sig fylgi í Hafnarfirði Samfylkingin bætir við sig sjöunda manni í bæjarstjórn Hafnarfjarðar samkvæmt nýrri könnun Gallups á fylgi flokka í bæjarfélaginu. Greint var frá niðurstöðum könnunarinnar í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Innlent 14.5.2006 13:02
Framsókn tapar miklu fylgi í Kópavogi Framsóknarflokkurinn hefur tapað ríflega tveimur þriðju af fylgi sínu í Kópavogi ef marka má könnun Gallup sem greint var frá í fréttum Ríkisútvarpsins. Framsókn mælist nú með átta prósenta fylgi en var með 28 prósent í síðustu kosningum árið 2002. Innlent 13.5.2006 15:48
Á þriðja þúsund manns í framboði Einn af hverjum áttatíu landsmönnum á kosningaaldri getur kosið sjálfan sig í sveitarstjórnarkosningunum sem fara fram undir lok mánaðarins. Svo margir eru frambjóðendurnir. Heildarfjöldi þeira jafngildir því að nær allir Grindvíkingar væru í framboði. Innlent 12.5.2006 21:11
Yfir eitt prósent atkvæðabærra manna í framboði Einn af hverjum áttatíu einstaklingum á kosningaaldri er í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Sjálfkjörið er í sveitarstjórn í Breiðdalshreppi og Tjörneshreppi en listakosning fer fram í 58 sveitarfélögum. Þar eru tæplega 2.600 manns í framboði á 170 listum. Innlent 12.5.2006 17:32
Brosi allan hringinn "Ég brosi auðvitað allan hringinn," sagði Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, þegar kynntar voru niðurstöður könnunar fyrir NFS um fylgi flokkanna sem eru þar í framboði. Tveir af hverjum þremur kjósendum í Reykjanesbæ myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef gengið yrði til kosninga nú. Innlent 9.5.2006 21:14
Sjálfstæðismenn fengju 67 prósent atkvæða Sjálfstæðismenn fengju atkvæði tveggja af hverjum þremur kjósendum í Reykjanesbæ ef kosið væri nú. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir NFS. Innlent 9.5.2006 19:15
Hugmyndir um flutning Árbæjarsafns vanhugsaðar Hugmyndir stjórnmálamanna um flutning hluta af Árbæjarsafns út í Viðey eru vanhugsaðar að mati starfsfólks safnsins. Það segir núverandi staðsetningu ekki hamla starfinu og vill byggja frekar upp í Árbænum og gera Elliðaárdalinn í nágrenninu að safnadal. Innlent 9.5.2006 16:10
Borgarafundur í Reykjanesbæ Oddvitar framboðanna í Reykjanesbæ verða fyrir svörum á borgarafundi NFS í kvöld. Á borgarafundinum verður farið yfir stefnumál framboðanna, litið á aðstæður í Reykjanesbæ og niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar birtar. Innlent 9.5.2006 15:09
Hvert heimili fær 600 þúsund fyrir sameiningu Oddviti Skilmannahrepps við Hvalfjörð gengur nú á milli bæja og býður hverju heimili 600 þúsund króna framlag úr sjóði hreppsins, í formi vöruúttektar í BYKO eða Húsasmiðjunni, áður en hreppurinn sameinast þremur öðrum hreppum í sumar. Innlent 9.5.2006 12:25
Ekkert athugavert við endurgreiðsluna Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ segir ekki hægt að bera ákvörðun um endurgreiðslu á hluta fasteignagjalda skömmu fyrir kosningar saman við það að borgarstjórinn í Reykjavík auglýsi viðtalsfundi fáeinum vikum fyrir kosningar. Lækkunin er kosningadúsa upp í kjósendur segir oddviti Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. Erlent 8.5.2006 22:08
Ekkert minnst á álverið í Straumsvík í stefnuskránni Öllum börnum í Hafnarfirði sem náð hafa átján mánaða aldri verður tryggð leikskólavist á næsta kjörtímabili, ef markmið Samfylkingarinnar í bænum ná fram að ganga. Ekkert er minnst á framtíð álversins í Straumsvík í stefnuskrá flokksins fyrir næstu fjögur ár. Innlent 8.5.2006 17:28
Varmársamtök stofnuð í kvöld Svokölluð Varmársamtök verða stofnuð í Mosfellsbæ í kvöld, en þar eru á ferðinni samtök íbúa á Varmársvæðinu ofan Vesturlandsvegar. Samtökin hyggjast standa vörð um svæðið sem liggur frá upptökum að ósum Varmár en samkvæmt skipuleggjendum verður sérstaða svæðisins að engu gerð ef tillögur um lagningu umferðarmannvirkja á Varmársvæðinu verða að veruleika. Innlent 8.5.2006 13:10
Hætt við að kennsla flytjist úr landi ef flugvöllur fer Hætt er við að flugkennsla og þjálfun flytjist úr landi ef Reykjavíkurflugvöllur verður fluttur, að mati Matthíasar Arngrímssonar flugmanns hjá Icelandair og yfirkennara hjá flugfélaginu Geirfugli. Innlent 8.5.2006 12:21
Endurskoða ákvörðun um sumarhúsabyggð við Úlfljótsvatn Frambjóðandi Samfylkingarinnar í Reykjavík telur rétt að endurskoða þá ákvörðun að leggja land við Úlfljótsvatn undir sumarhúsabyggð. Þar er gert ráð fyrir sex hundrum lóðum undir sumarhús. Innlent 7.5.2006 12:22
Hálfur annar milljarður í nefndir Nefndir ráðuneytanna kostuðu ríkissjóð nær einn og hálfan milljarð króna á síðasta ári. Rúmlega helmingur þeirrar upphæðar er vegna starfa einkavæðingarnefndar. Innlent 5.5.2006 11:56
Einn og hálfur milljarður í nefndastörf Heildarkostnaður ríkissjóðs vegna nefndastarfa á vegum ráðuneyta nam nær einum og hálfum milljarði króna á síðasta ári. Tæplega helmingur þeirrar upphæðar er til kominn vegna starfa einkavæðingarnefndar. Innlent 5.5.2006 08:04
Taka við Keflavíkurflugvelli 1. júlí Íslendingar taka við rekstri Keflavíkurflugvallar 1. júlí næstkomandi. Lög í þessa veru voru samþykkt frá Alþingi í gærkvöldi. Það var þó ekki hægt fyrr en þingmenn voru þrisvar búnir að greiða atkvæði með afbrigðum svo hægt væri að flýta afgreiðslu frumvarpsins. Innlent 5.5.2006 08:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent