Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kjaradeila hjúkrunarfræðinga og ríkisins og rafmagnsbylting í flugsamgöngum er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Greinist ekkert smit í farþegum frá ákveðnum löndum kemur til greina að undanskilja þá frá skimun í Keflavík. Nánar verður fjallað um fyrirkomulag skimana í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á starfsemi Vogs. Fækka þurfti plássum á sjúkrahúsinu um helming á meðan á samkomubanni stóð og vegna erfiðleika við fjármögnun verður starfsemin skert út árið. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Heilbrigðisráðuneytið hefur ítrekað frestað því að hefja skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi að sögn framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins sem hefur einnig áhyggjur af því að brjóstaskimun falli niður tímabundið um áramótin.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Lögreglunni á Norðurlandi Vestra hefur borist áreiðanlegar upplýsingar þess efnis að hlaupbangsar sem innihalda fíkniefni séu í umferð á svæðinu. Óttast er að bangsarnir séu víðar á landinu. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um ástandið, mótmælin og óeirðirnar í Bandaríkjunum. Þá verður rætt við Bandaríkjamenn sem búsettir eru hér á landi og hafa efnt til samstöðumótmæla á Austurvelli á miðvikudag.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður greint frá því að tveir lögreglumenn hafi verið sviptir frelsi sínu í útkalli í heimahús í síðustu viku.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vaxandi ólga og spenna er í óeirðum og mótmælum í Bandaríkjunum vegna dauða George Floyd sem lést þegar lögreglumaður þrengdi að hálsi hans þegar hann var handtekinn á mánudag Minneapolis.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Starfsmaður í skóla í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hluthafafundur Icelandair Group samþykkti samhljóða nú síðdegis tillögu stjórnar félagsins um hlutafjáraukningu upp á allt að þrjátíu milljarða. Stefnt er að því að hlutafjárútboðinu ljúki í byrjun júlí.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á þriðja tímanum í dag án niðurstöðu. Icelandair segir mikil vonbrigði að lokatilboði félagsins hafi ekki verið tekið og nú þurfi að kanna aðra möguleika.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir ömurlegt að hægt sé að framselja aflaheimildir milli kynslóða eins og eigendur Samherja hafi gert.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir af og frá að verið sé að láta undan þrýstingi ferðaþjónustunnar með því að stefna að opnun landsins fyrir ferðamenn í júní.

Innlent
Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Fjölskylda konu, sem slasaðist alvarlega eftir árekstur við ökutæki sem lögreglan hafði veitt eftirför, íhugar að stefna ríkislögreglustjóra. Stjúpdóttir konunnar segir hana aldrei eiga eftir að ná fullum bata. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samningar flugmanna við Icelandair, framhald hlutabótaleiðarinnar og spilafíkn er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Staðan í viðræðum flugmanna og Icelandair, opnun landamæra Íslands og nýr íslenskur bíll á Grænlandi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Óvissa um opnun landamæra, áhættugreining fyrir Landspítala og sumastörf fyrir námsmenn eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stefnt er að því að þeir sem koma til landsins geti farið í sýnatöku á Keflavíkurflugvelli frá og með 15. júní og þannig mögulega sloppið við að þurfa að fara í sóttkví. Fjallað verður ítarlega um þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti í dag um afléttingu ferðatakmarkana vegna kórónuveirufaraldursins.

Innlent