Bætti eigið Íslandsmet á ÓL
Róbert Ísak Jónsson reið á vaðið fyrir hönd íslenska Ólympíuhópsins í París er hann stakk sér til sunds á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Honum tókst vel til er hann bætti eigið Íslandsmet.
Róbert Ísak Jónsson reið á vaðið fyrir hönd íslenska Ólympíuhópsins í París er hann stakk sér til sunds á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Honum tókst vel til er hann bætti eigið Íslandsmet.