Úrbætur gerðar á frágangi brunna

Úrbætur voru í dag gerðar á frágangi brunna í Urriðaholti. Þetta var gert í kjölfar þess að tveggja ára drengur féll ofan í vantsbrunn við heimili sitt í hverfinu á föstudag. Drengurinn slapp ómeiddur en hann féll niður um tvo metra þegar lokið færðist til þegar hann gekk ofan á því.

55
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir