Formenn stjórnarflokkanna hljóti að ræða framhaldið

Nýkjörinn formaður Vinstri grænna segir forystufólk stjórnarflokkanna væntanlega setjast niður á næstunni til að ræða framhald stjórnarsamstarfsins fram að kosningum, sem Vinstri græn vilja að fari fram næsta vor.

71
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir