Óvænt blanda í Hörpu
Hljómsveitin ADHD spilar með söngkonunni Bríeti á tónleikum í Hörpu í kvöld. Tónlistarfólk stefnir á að dáleiða fólk með fögrum tónum.
Hljómsveitin ADHD spilar með söngkonunni Bríeti á tónleikum í Hörpu í kvöld. Tónlistarfólk stefnir á að dáleiða fólk með fögrum tónum.