Rýming upp á líf og dauða

Fellibylurinn Milton nálgast óðum Flórída í Bandaríkjunum og fólk sem býr á svæðum sem hann mun líklega fara yfir hefur verið beðið um að koma sér í skjól. Milton er nú flokkaður sem fjórða stigs fellibylur og er þegar farinn að láta til sín taka í Mexíkó.

200
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir