Körfuboltakvöld: Siggi Ingimundar steig trylltan dans

Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, var alveg brjálaður út í Val Orra Valsson, en hann braut á sér undir lok Tindastóls og Keflavíkur í Síkinu í fyrradag þegar Keflavík var að reyna minnka muninn. Í kjölfarið steig Sigurður trylltan dans.

4419
01:26

Vinsælt í flokknum Körfubolti