RS - Hvernig á að bregðast við ef snallsímanum er stolið?

Í farsímanum okkar geymum við oft viðkvæm gögn, ljósmyndir, lykilorð og margir símar innihalda jafnframt rafræn skilríki. Ólafur Sólimann hjá Epli sagði okkur frá því hvernig við gætum verndað þessar upplýsingar fyrir bíræfnum farsímaþjófum.

1258
07:57

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis