Von á vetrarveðri í sex vikur í viðbót
Múrmeldýrið Punxsutawney Phil sá skuggann sinn þegar hann var tekinn úr búri sínu í bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki í Bandaríkjunum í dag.
Múrmeldýrið Punxsutawney Phil sá skuggann sinn þegar hann var tekinn úr búri sínu í bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki í Bandaríkjunum í dag.