Fimm ár frá fyrsta samkomubanni
Magnús Gottfreðsson prófessor og yfirlæknir, sérfræðingur í smitsjúkdómum, ræðir um Covid-19 veiruna. Í dag eru 5 ár frá því fyrsta samkomubannið tók gildi. Voru viðbrögðin rétt á sínum tíma, hvaða lærdóm má draga af heimsfaraldrinum?