Nýkomnir úr tónleikaferðalagi um Evrópu

Hljómsveitin Árstíðir heldur hátíðartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld en þetta er í sextánda sinn sem þeir eru haldnir. Hljómsveitin gaf nýlega út Vetrarsól sem er fyrsta plata Árstíða þar sem öll lögin eru sungin án hljóðfæra.

97
02:43

Vinsælt í flokknum Fréttir