Danni Baróns - Arnar úr Leaves ræðir um Breathe
Arnar Guðjónsson er einn eftirsóttasti upptökustjóri landsins um þessar mundir og hefur verið lengi. Arnar er líka starfandi tónlistarmaður. Var í Sororicide,hefur starfað í Bang Gang. Er í Warmland og er auðvitað forsprakki hljómsveitarinnar Leaves. Danni Baróns spjallaði við Arnar um fyrstu plötu þeirrar merku sveitar, Breathe.