Ísland í 16-liða úrslit á HM
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið áfram í 16-liða úrslit á Heimsmeistaramótinu sem fer fram í Norður-Makedóníu.
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið áfram í 16-liða úrslit á Heimsmeistaramótinu sem fer fram í Norður-Makedóníu.