Mikil sprenging varð í stærstu olíuhreinsunarstöð Kanada
Mikil sprenging varð í stærstu olíuhreinsunarstöð Kanada í morgun. Miklar eldtungur og kolsvartur reykur steig upp frá verksmiðjunni sem staðsett er nærri borginni Saint John.
Mikil sprenging varð í stærstu olíuhreinsunarstöð Kanada í morgun. Miklar eldtungur og kolsvartur reykur steig upp frá verksmiðjunni sem staðsett er nærri borginni Saint John.