Breytt Leifsstöð í vændum

Nýir veitingastaðir þar sem þjónað verður til borðs er á meðal þess sem koma skal í breyttri Leifsstöð, samhliða því sem aðrir staðir munu hugsanlega þurfa frá að hverfa. Isavia boðar breytingar í flugstöðinni með skandinavískari blæ en áður.

320
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir