Sigurður Ingi segir eðlilegt að flokkar álykti

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir eðlilegt að flokkar álykti um mál. Stjórnarsamstarfið byggi hins vegar á stjórnarsáttmála sem samstaða hafi verið um. Heimir Már ræddi við Sigurð Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun.

70
04:19

Vinsælt í flokknum Fréttir