Donald Trump sór embættiseið

Donald Trump sór í dag embættiseið sem 47. forseti Bandaríkjanna. Í innsetningarræðu sagði Trump að gullöld Bandaríkjanna hefjist nú. Hann hyggst skrifa undir metfjölda forsetatilskipana í dag, meðal annars til að náða þá sem fengu dóm í tengslum við innrásina í þinghúsið fyrir fjórum árum.

56
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir