Krefjast þess að sundsambandið dragi atkvæði sitt til baka
Kröfufundur vegna útskufunar Trans kvenna stendur nú yfir við skrifstofur íþrótta- og sundsambanda Íslands en nítján kvenréttinda- og hinsegin samtök standa fyrir fundinum.
Kröfufundur vegna útskufunar Trans kvenna stendur nú yfir við skrifstofur íþrótta- og sundsambanda Íslands en nítján kvenréttinda- og hinsegin samtök standa fyrir fundinum.